Fréttir
22.2.2008
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2008
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verđur háđ helgina 1.-2. mars.
Keppnisgjald er 14.000 krónur á sveit.
11 sveitir eru skráđar til leiks og spilađir verđa 10 spila leikir allir viđ alla
6 umferđir á laugardeginum og 5 umferđir á sunnudeginum, mótinu lýkur ţví kl. 18:30 á sunnudag
Tímatafla: 1.umf. 11:00 - 12:20
2.umf. 12:30 - 13:50
Matarhlé 13:50 - 14:10
3.umf. 14:10 - 15:30
4.umf. 15:40 - 17:00
5.umf. 17:10 - 18:30
6.umf. 18:40 - 20:00
20.2.2008
Bridgehátiđ 2008 -lokiđ
Nú er Bridgehátíđ lokiđ ţetta áriđ og tókst hátíđin vel ađ öllu leyti.
131 pör tóku ţátt í tvímenningi hátíđarinnar og urđu Norđmenn hlutskarpastir ţar
1. Rune Hauge - Tor Helness frá Noregi 55,9 %
2. Guđmundur S Hermannsson - Björn Eysteinsson 55,5 %
3. Helgi Sigurđsson - Helgi Jónsson 55,4 %
4. Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson 55,3 %
5. Arno Lindermann - Tino Terraneo frá Austurríki 55,2 %
Í sveitakeppninni tóku 67 sveitir ţátt og urđu Norđmenn efstir međ 188 stig og í ţeirri sveit spiluđu
Boye Brogeland, Marianne Harding, Simon Gillis og Odin Svendsen
Í örđu sćti varđ sveit Málningar hf. međ 183,02 stig og í henni spiluđu ţeir Baldvin Valdimarsson,
Hjálmtýr R. Baldursson , Einar Jónsson, Páll Valdimarsson, Sverrir G. Kristinsson og Ragnar Hermannsson
3. sćti Sveit Hauge frá Noregi međ 183,01 stig
4.sćti Germany međ 180,00 stig
19.2.2008
Kvóti svćđa á Íslandsmót í sveitkeppni 2008
Ţáttökuréttur svćđa á Íslandsmóti í sveitakeppni 2008 er sem hér segir:
Reykjavík: 13 sveitir
Vesturland: 4 sveitir
Vestfirđir: 2 sveitir
N-Vestra: 4 sveitir
N-Eystra: 5 sveitir
Austurland: 4 sveitir
Suđurland: 4 sveitir
Reykjanes: 4 sveitir
Samtals 40 sveitir
Sem skiptist ţannig: sjá hér