Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

29.12.2009

Kvóti svćđasambanda á Íslandsmótiđ í sveitakeppni 2010

Ţáttökuréttur svæða á Íslandsmótið í sveitakeppni 19-21.mars 2010

        Reykjavík:     13 sveitir
        Vesturland:     3 sveitir
        Vestfirðir:        2 sveitir
        N-Vestra:         2 sveitir
        N-Eystra:         5 sveitir
        Austurland:     3 sveitir
        Suðurland:      5 sveitir
       
Reykjanes:      7 sveitir
        Samtals          40 sveitir         
                                                       Hér má sjá útreikning á kvótakerfinu

                                                       Tímatafla kemur inn síðar
  

21.12.2009

Jólamót

Jólamót verða spiluð víða um landið um hátíðarnar
Kíkið á viðburðardagatalið og veljið ykkur mót:
 

13.12.2009

Sveinn og Ómar

Sveinn R. Eiríksson og Ómar Olgeirsson
eru Íslandsmeistarar í Butlertvímenning 2009


Spilaðar voru 11 umferðir með 5 spilum milli para. 24 pör tóku þátt að þessu sinni 
Útreikningur:  Reiknuð er meðalskor í spili . Mismunur á skori pars og meðalskori er umreiknað í impa.
Keppnisstjóri  var hinn eini sanni Vigfús Pálsson
Lokastaðan:
 1       60,0    Ómar Olgeirsson - Sveinn R Eiríksson           
 2       55,0   Ásgeir Ásbjörnsson - Hrólfur Hjaltason         
 3       55,0   Guðmundur Pétursson - Ragnar Hermannsson       
 4       52,0    Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson      
 5       35,0     Bjarni H Einarsson - Kristján Blöndal    

Við óskum þeim Sveini og Ómari til hamingju með titilinn og þökkum öllum keppendum
fyrir þáttökuna í mótinu

8.12.2009

Ísak Örn Sigurđsson og Stefán Jónsson Íslandsmeistarar í sagnkeppni 2009

Ísak Örn Sigurðsson og Stefán Jónsson eru Íslandsmeistarar 2009 í sagnkeppni. Íslandsmeistarar í sagnkeppni 2009

7.12.2009

Íslandsmót í Butlertvímenning 12.desember 2009

Skráning er hafin í Íslandsmótið í Butlertvímenning sem fer fram laugardaginn 12.desember n.k.
Að venju hefst spilamennska kl. 11:00 og verður spilað í Síðumúla 37
Hægt er að skrá sig hér ,  í síma 5879360 og á bridge@bridge.is
Núverandi Íslandsmeistarar eru þeir Hermann Friðriksson og Hlynur Angantýsson
Skráningarlisti

Hægt verður að fylgjast með stöðunni eftir hverja umferð:

7.12.2009

Landsliđshópur í Opnum flokki og Kvennaflokki 2010

Nýskipuð Landsliðsnefnd BSÍ 2009-2010 hefur ákveðið að óska eftir umsóknum frá pörum til að mynda 6-8 para Landsliðshóp í Opnum flokki og Kvennaflokki. Þetta er ekki hópur sem er myndaður til skamms tíma heldur er framtíðarsýn Landsliðsnefndar að vera ávallt með 6-8 pör í Landsliðshóp hverju sinni.

Landsliðsnefnd vill ítreka sem áður hefur ekki komið fram að hún áskilur sér rétt til að velja eða hafna öllum af þeim sem sækja um.

Valfyrirkomulag liðanna verður kynnt á fyrsta fundi með pörunum sem verða valin í hópinn.

 Óskar er eftir pörum sem uppfylla eftirfarandi skilyrði:

2.12.2009

Tilbođsverđ á Hótel Loftleiđum á Bridgehátíđ 2010

Hótel Loftleiðir býður sérverð fyrir bridgespilara ef þeir panta fyrir 15. desember.

Einsmanns herbergi - standard:  7.700 kr. nóttin

Tveggja manna herbergi standard:  9.500 kr. nóttin

Morgunverður er ekki innifalin og kostar aukalega 1.350 kr.

Athugið að tilboðið gildir til 15. desember

28.11.2009

Sveit Esther Jakobsdóttur Íslandsmeistari í Parasveitakeppni 2009

Ţað var mikil spenna alla helgina því mjótt var á munum á milli efstu sveita frá fyrstu til síðustu umferð.

Sveitir Esther Jakobsdóttur og Ljósbrá Baldursdóttur enduðu að lokum jafnar í efsta sæti og varð að grípa til reglugerðar til að finna sigurvegara. Sveit Esther vann á innbyrðisviðureign.


Með Esther spiluðu: Anna Þóra Jónsdóttir, Ragnar Hermannsson, Aron Þorfinnsson og Guðmundur Snorrason.
Á myndina vantar Aron Þorfinnsson

Sveit Esther er óskað til hamingju með sigurinn!!

Heimasíða Parasveitakeppni 2009 

  Skráningarlisti

16.11.2009

Ferđafélagiđ eru Iceland Express deildameistarar

Ţeir kappar í sveit Ferðafélagsins, ( áður Eykt ) urðu Iceland Express deildameistarar 2009.
Í sveitinni spiluðu þeir: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Steinar Jónsson
Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson.


Lokastaðan í 1.deild
1. Ferðafélagið            259 stig
2. Júlíus Sigurjónsson  249
3. Grant Thornton       233
4. Breki                        222
5. Tryggingamiðstöðin 185
6. Logoflex                   185
Deildameistarr 2.deildar urðu norðanmennirnir í sveit Sagaplast,
ţeir Frímann Stefánsson, Pétur Gíslason, Reynir Helgason, Páll Þórsson og Stefán Jónsson.
Unnu þeir með    272 stig
2.  Kjaran.          256
3. Gunnar Björn  227
BSÍ þakkar öllum spilurum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju.

10.11.2009

Iceland Express deildakeppnin

Seinni umferð Iceland Express deildakeppninar verður spiluð um næstu helgi 14. og 15.nóvember.
Spilamennska hefst kl. 11:00 báða dagana.
Eftir fyrri umferðina er svet Júlíuar Sigurjónssonar efst í 1.deild með 135 stig
Í 2.deild er sveit norðanmanna í Saga plast efst með 148 stig:
Spennandi helgi framundan í Bridge.                          Sveitaskipan                           Tímatafla
Hægt verður að fylgjast með mótinu hér

2.11.2009

Bridge á Madeira

Eins og undanfarin ár hafa Íslenskir bridgespilarar farið til Madeira á Bridge-viku
sem haldin er að þessu sinni dagana 2-9.nóv.
Einungis 8 Íslenskir spilarar taka þátt í móitinu núna.
Hægt verður að fylgjast með hér

27.10.2009

Íslandsmót eldri spilara í tvímenning

Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson eru Íslandsmeistarar eldri spilara í tvímenning 2009. Þeir enduðu með +107,6 stig sem jafngildir 58,6%. 0,5 stigum á eftir þeim voru Garðar Garðarsson og Kristján Örn Kristjánsson, sem leiddu mótið frá 10. umferð.

Íslandsmeistarar eldri spilara 2009

Við óskum Jóni og Eiríki til hamingju með titilinn!

Heimasíða mótsins

23.10.2009

Iceland Express deildin

Hin vinsæla keppni Iceland Express deildin verður í ár spiluð  24. og 25.október og 14.og 15.nóvember eins og á síðasta ári verður spilað í tveim deildum. Keppnisgjald verður 28.000 krónur á sveit,
Spilarar eru hvattir til þess að vera með í þessari skemmtilegu keppni og vonast BSÍ eftir góðri þátttöku. Núverandi sigurvegari fyrstu deildar er sveit Eyktar. Skráning í keppnina er á vef BSÍ, bridge.is eða í síma BSÍ 587 9360.
Ţeir sem ætla að vera með í þessari keppni eru vinsamlega beðnir um að láta vita sem fyrst vegna undirbúnings mótsins. 

Töfluröð 1. deild    -   Umferðaröð 1 deild  - Umferðaröð 2 deild
Tímatafla 
Heimasíða Deildakeppninnar 2009

22.10.2009

BSÍ og Iceland Express gera samstarfssamning til ţriggja ára.

BSÍ og Iceland Express gera samstarfssamning 

Bridgesamband Íslands og Iceland Express gerðu með sér samstarssamning sem gildir til 3ja ára.
Iceland Express verður aðalstyrktaraðili Bridge á Íslandi og fá nafni sínu bætt við helstu Íslandsmót sem BSÍ heldur.
Auk þess breytir Bridgehátíð um nafn og fær nýja vefsíðu:

Iceland Express Reykjavik Bridge Festival 2010

14.10.2009

Íslandsmótiđ í einmenning

Jón Hákon Jónsson er nýkrýndur Íslandsmeistari í einmenning. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitilinn sem hann vinnur og óskar BSÍ honum til hamingju með sigurinn!
 
Í 2. sæti var Brynjar Jónsson og 3. sæti Erlendur Jónsson

Úrslit, spil og gullstig er að finna á heimasíðu Íslandsmótsins í einmenning 2009

14.10.2009

Ársţing BSÍ

Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 18. október og hefst klukkan 12:00 að hádegi.
Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðisrétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið. Ef einhver hefur hug á að sitja þingið án þess að vera fulltrúi félags, sendi viðkomandi inn umsókn með tölvupósti á póstfangið bridge@bridge.is 
            
    Kjörbréf er hægt að nálgast hér            Fulltrúar samkvæmt skilagreinum

14.10.2009

Champions Cup - París 15-18.október

Fyrsti leikur að byrja núna kl. 14 á BBO
Ísland - Ítalía (Fantoni-Nunes, Lauria-Versace, sigurliðið í fyrra)
 

Meistaradeild Evrópu (Champions Cup) hefst fimmtudaginn 15.október 2009
Landsmeistarar 10 efstu þjóða á síðasta Evrópumóti etja þar kappi. 
Íslandsmeistararnir frá árinu 2008 leggja land undir fót í dag og halda til Paríar
ţ.e. sveit Símonar Símonarsonar - 
Í sveitinni ásamt Símoni eru: Ragnar Magnússon, Páll Valdimarsson,´
Júlíus Sigurjónsson og Sigurður Vilhjálmsson


Við sendum þeim okkar bestu kveðjur og óskir um gott gengi.    Áfram Ísland!
HÉR MÁ SJÁ ALLT UM MÓTIÐ
beinar útsendingar verða á
Bridgebase

9.10.2009

íslandsmót kvenna í tvímenning 2009

Jöfnustu úrslit í íslandsmóti kvenna í tvímenning urðu núna.


Sigurvegararar eru Bryndís Þorsteinsdóttir og María Haraldsdóttir með 801,9 stig
með þeim á myndinni er yngismærin Embla Mey Thorarensen.

Sæti 2, 3 og 4 voru hnífjöfn með 799,7 stig og innbyrðis viðureignir réðu sætum. 
2 sæti Dröfn Guðmundsdóttir og Hrund Einarsdóttir
3 sæti Hjördís Sigurjónsdóttir og Ragnheiður K Nielsen
4 sæti Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir

Staðan í íslandsmóti kvenna er hér

23.9.2009

Íslandsmót kvenna í tvímenning

Íslandsmót kvenna 9 og 10.október

Byrjað er að taka niður skráningu í Íslandsmót kvenna í tvímenning
Spilað verður föstudagskvöldið 9.okt. og hefst spilamennska kl. 19:00
Laugardaginn 10.okt. hefst spilamennska kl. 11:00
Verð kr. 7.000- á parið
Konur við fjölmennum í þetta skemmtilega Íslandsmót
Hægt er að skrá sig  síma 587-9360 og hér fyrir neðan
Skráning

13.9.2009

Sveit Ljónanna eru Bikarmeistarar 2009

Sveit Ljónanna vann sveit Júlíusar Sigurjónsson í úrslitum í Bikarkeppni BSÍ nuna síðdegis
Ljónin unnu Júlíus 171 - 99

Í sveit Ljónanna spiluðu þeir Hlynur Angantýsson, Hermann Friðriksson,Aron Þorfinnsson,
Ragnar Hermannsson og Daníel Sigurðsson
Við óskum þeim innilega til hamingju

13.9.2009

Bikarkeppni BSÍ - Úrslit

Júlíus Sigurjónsson og Ljónin keppa til úrslita í dag

                 Júlíus Sigurjónsson   -   Ljónin
Lota 1               29                              39
Lota 2               44                              31
Lota 3                 6                              41
Lota 4               20                              60

Heimasíða Bikarkeppninnar 2009

12.9.2009

Bikarkeppni Úrslit

Sunnudaginn 13.sepember fara fram úrslit í Bikarkeppni BSÍ 2009
Sveit Júlíusar Sigurjónssonar vann Grant Thornton með 9 impa mun
og sveit Ljónanna vann sveti Munans með 7 impum
Á morgun verða því í úrslitum Júlíus Sigurjónsson og Ljónin

8.9.2009

Bikarkeppnin - Undanúrslit

Undanúrslit Bikarkeppni BSÍ hefst á morgun kl. 11:00
Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir að koma og fylgjast með í Síðumúlann.
Einnig verður hægt að fylgjast með á BBO

            Júlíus Sigurjónsson -    Grant thornton
Lota 1         27                                    21
Lota 2         31                                    23
Lota 3         36                                    17
Lota 4         19                                    43

            Ljónin                     -      Muninn   
Lota 1       31                                   21
Lota 2       21                                   50
Lota 3       56                                   35
Lota 4       31                                    26
  
Heimasíða Bikarkeppninnar 2009

6.9.2009

Bikarkeppni 2009

Grant Thornton og Ljónin tryggðu sér sæti í undanúrslitum Bikarkeppninnar með sigrum á síðasta spiladegi keppninnar.

Sveitirnar Muninn og Júlíus Sigurjónsson höfðu áður tryggt sér sæti.

Dregið verður í undanúrslit kl. 18:45 á þriðjudaginn (fyrir spilamennsku hjá BR)

Heimasíða Bikarkeppninnar 2009

5.9.2009

Bridgehátíđ Sumarbridge 2009

Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ásmundsson unnu Bridgehátíð Sumarbridge í tvímenning 2009.

Ţeir leiddu mestan hlutan af mótinu og enduðu með 61,9% skor.
Ţeir fengu að launum keppnisgjald á Bridgehátíð í sveitakeppni 2010 og Íslandsmótið í einmenning 2009.

3.9.2009

Bridgehátíđ Sumarbridge 2009

Bridgehátíð Sumarbridge 2009- Tvímenningur -  

Sumarbridge lýkur með árlegu tvímenningsmóti laugardaginn 5. september. Spilamennska hefst kl. 11:00 og eru mótslok áætluð um 17:30. Spilaðar eru 11 umferðir með 4 spilum á milli para.Keppnisgjald er 2000 kr. á spilara. 

Verðlaun: 

1. verðlaun          Þáttökugjald á Bridgehátíð í sveitakeppni 2010 ogkeppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

2. verðlaun          Þáttökugjald á Bridgehátíð í tvímenning 2010 og keppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

3. verðlaun          Þátttökugjald á Íslandsmótið í tvímenning 2010 og keppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

4. og 5. verðlaun        Keppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

Auk þess verður dregið út eitt par af handahófi sem fær að launum pakka fyrir á Bridgemót á Madeira 2. – 9. nóvember 2009. Innifalið er: 

Keppnisgjald fyrir 2 í tvímenning og sveitakeppniHótelgisting fyrir 2 í 7 nætur
Rútuferð til og frá flugvellinum í Funchal, MadeiraKvöldmatur á veitingastað með hefðbundnum mat að hætti Madeira
5-rétta gala-dinner á hótelinu á sama tíma og verðlaunaafhending fer fram. 
Hvor pakki er að verðmæti €583.

10.8.2009

Bikarkeppni - 4. umferđ

Búiđ er ađ draga í 4. umferđ Bikarkeppni 2009.
Dráttinn má sjá á heimasíđu mótsins:

Bikarkeppni 2009

27.6.2009

Bikarkeppni 2009 - Búiđ ađ draga í 3ju umferđ

Ţađ er búiđ ađ draga í 3. umferđ í Bikarkeppni BSÍ 2009.

Stórleikur umferđarinnar er Eykt gegn Júlíus Sigurjónsson og annar stórleikur á ferđinni er Garđs apótek gegn Guđmundi Sv. Hermannssyni.

Allann dráttinn má nálgast á:

Bikarkeppni 2009

7.6.2009

Norđurlandameistarar

Norđmenn urđu  Norđurlandameistarar í opnum flokki og einnig í kvennalfokki
Viđ óskum Norđmönnum innilega til hamingju
Ísland lenti í 5.sćti í báđum flokkum
Sjá heimasíđu mótsins

6.6.2009

Norđurlandamótiđ í Turku

Ađeins 2 leikir eftir af Norđurlandamótinu sem lýkur í dag

2.umferđ
Ísland - Danmörk          13 - 17         
Ísland - Noregur             6 - 24   
Ísland - Finnland           10 - 20    
Ísland - Svíţjóđ             15 - 15
Ísland - Fćreyjar         15 - 15

Kvennaflokkur
 Ísland - Danmörk           9 - 21    
Ísland - Noregur            4 - 25   
Ísland - Finnland           23 - 7             
Ísland - Svíţjóđ             5 - 25       
Ísland - Eistland           19 - 11

3.6.2009

Norđurlandamótiđ í Bridge

Norđurlandamótiđ í Bridge hefst föstudaginn 5.júní n.k. og lýkur 7.júní
Spilađ er í Harjattula í Finnlandi.
Keppendur í opnum flokki eru: Jón Baldursson, Ţorlákur Jónsson, Sverrir Ármannsson, Bjarni H. Einarsson og Steinar Jónsson.
Í kvennaflokki eru: Arngunnur Jónsdóttir, Guđrún K. Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir
Heilladísir fylgi okkar fólki í ţessari ferđ.
Hćgt verđur ađ fylgjast međ mótinu hér og einnig verđur sýnt  á BBO

1.umferđ  opin flokkur
Ísland - Danmörk                 9 - 21 
Ísland - Svíţjóđ                 21 -  9 
Ísland - Finnland               22 -  8
Ísland - Svíţjóđ                17 - 13
Ísland - Fćreyjar             22 -  8
Opni flokkurinn er í 1.sćti eftir fyrstu umferđ.
1.umf. kvenna flokkur
Ísland - Danmörk               18 - 12
Ísland - Noregur                  8 - 22
Ísland - Finnland                21 -  9
Ísland - Svíţjóđ                 17 - 13
Ísland - Eistland                 7 - 23

25.5.2009

Bikar 2009

Bikarkeppni Bridgesambandsins fer ađ venju fram í sumar og búiđ er ađ draga í fyrstu 2 umferđirnar. Alls skráđu 33 sveitir sig til leiks.  Tveir leikir fara fram í 1. umferđ.

Frestur til ađ ljúka umferđum er ţannig


1. umferđ                           7. júní
2. umferđ                           28. júní
3. umferđ                           9. ágúst
4. umferđ
                           6. september
Undanúrslit og úrslit       12. og 13. september

Bikarkeppni heimasíđa

23.5.2009

Kjördćmamót 2009 á Eskifirđi

Reykjavík vann öruggan sigur á Kjördćmamótinu 2009. Liđiđ var međ nćstum 100 stiga forystu fyrir síđustu umferđ en ţá tóku Vestfirđingar verđandi meistara í bakaríiđ!!
Kjörd.2009
Til hamingju Reykjavík!!

Heimasíđa Kjördćmamótsins 2009

15.5.2009

Bikarkeppnin sumariđ 2009

Skráning í Bikarkeppni sumarsins 2009 er hafin og eru keppendur beđnir um ađ skrá sig fyrir 20.maí
Dregiđ verđur ađ venju á Kjördćmamótinu 24.maí n.k. á Eskifirđi
Hćgt er ađ skrá sig á bridge.is eđa í síma 5879360
Hér má sjá skráningarlista

15.5.2009

Kjördćmamót 2009

Kjördćmamót 2009

Kjördćmamót  í  Brigde.
Haldiđ á Eskifirđi dagana 23-24 maí 2009
Bođiđ er uppá gistingu á Eskifirđi og Reyđarfirđi.
Spilađ verđur í Grunnskóla Eskifjarđar og er Félagsheimiliđ Valhöll viđ hliđina
Hádegismatur verđur í Valhöll Eskifirđi á laugardag og sunnudag
Hátíđarkvöldverđur á sama stađ á Laugardagskvöld.
Gisting er í eins og tveggja manna herbergjum međ eđa án bađs međ morgunverđi  og í 4-6 manna smáhýsum og íbúđum međ morgunverđi .
Ţar sem allt gistirými stađanna er nýtt í ţennan viđburđ er nauđsynlegt ađ selja einungis báđar nćturnar og er eitt verđ kr 12000 fyrir gistinguna og eru ţá innifaldar rútuferđir fyrir ţá sem gista á Reyđarfirđi.
Maturinn í Valhöll kostar 1300 kr hádegismatur og 4500 kr Kvöldverđur á Laugardeginum.
Bođiđ er upp á pakkaverđ sem er kr 18000 og er ţá innifaliđ skođunarferđ á föstudagskvöldiđ í Randullfssjóhús á Eskifirđi ásamt hákarli og snafsi auk sundmiđa í glćsilega útisundlaug á Eskifirđi.
Rúsínan í pylsuendanum er svo ball međ Upplyftingu á laugardagskvöldiđ í Valhöll ţar sem matargestir fá miđann á kr 1500.
Nauđsynleg er ađ fyrirliđar sveitanna láti vita hverslags pakka ţeir hyggjast taka í síđasta lagi 10 maí. á netfangiđ kaffihusid@tandraberg.is .
Einnig er nauđsynlegt ađ vita komutíma á Egilsstađi svo hćgt sé ađ tryggja ferđir niđur á Eskifjörđ og Reyđarfjörđ og til baka á Sunnudeginum. Rútuferđir kosta kr 1000.
Einnig ţarf ađ fá nafnalista frá hverri sveit ţar sem merkt er hverjir gćtu deilt herbergjum. Ţađ er nauđsynlegt svo innritanir gangi vandrćđalaust fyrir sig. Upplýsingar um gististađi og hverjir verđa hvar verđa svo sendar til viđkomandi liđstjóra.
Nánari upplýsingar veitir Einar Birgir í síma 8921208.

Kjördćmin eru beđin um ađ senda skráningarlista til BSÍ fyrir fimmtudaginn 15.maí n.k.
   Tímatafla
laugardagur                                                 sunnudagur
                       upphaf            lok                                     upphaf             lok
Setning           10:15                                  6. umferđ       10:00               11:30
1. umferđ       10:30               12.00          7. umferđ       11:40               13:10
matur             12:00               12:40            matur            13:10               13:50
2. umferđ       12:40               14:10           8. umferđ      13:50               15:20
3. umferđ       14:20               15:50           9.umferđ       15:30               17:10
4. umferđ       16:00               17:30
5. umferđ       17:40               19:10
Kvöldverđur o.fl.

14.5.2009

Sumarbridge

Sumarbridge hefst mánudaginn 18.maí n.k.
Spilađ verđur í  á mánudögum og miđvikudögum í sumar og verđa hinir "knáu og smáu" keppnistjórar okkur til halds og trausts í allt sumar -  Sveinn og Björgvin -
Spilamennska hefst báđa dagana kl. 19:00
Sjáumst í sumarskapi

7.5.2009

Íslandsmót í paratvímenning

Brynja Dýrborgardóttir og Björgvin Már Kristinsson eru Íslandsmeistarar í Paratvímenning 2009. Ţetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill hjá báđum og voru ţau vel ađ honum komin. Ţau háđu mikla keppni viđ Hrund Einarsdóttir og Hrólf Hjaltason sem gáfu eftir á lokasprettinum og enduđu í 2. sćti , 0,4 stigum á undan Vigdísi Sigurjónsdóttur og Ólafi Lárussyni.
paratv.2009

Heimasíđa Paratvímennings 2009

26.4.2009

Grant Thornton

Nýkrýndir Íslandsmeistarar í sveitakeppni eru herrarnir í sveit Grant Thornton.
Ţeir verđskuldu svo sannarlega sigur í ţessu móti eftir ađ hafa leitt mótiđ frá byrjun
Íslandsm. í svk. 2009
Í sveitinni spiluđu ţeir, Sveinn R. Eiríksson, Hrannar Erlingsson,  Magnús E. Magnússon, Sigurbjörn Haraldsson og brćđurnir Oddur og Hrólfur Hjaltasynir.

í 2. sćti enduđu sveit Eyktar og í ţví 3. sveit Karls Sigurhjartarsonar
Viđ óskum vinningshöfum innilega til hamingju og öllum keppendum fyrir ţátttökuna í ţessu skemmtilega Íslandsmóti.

26.4.2009

Íslandsmótiđ í sveitakeppni

Úrslit fjögurra efstu sveita eru spiluđ í dag 26.apríl

                     Lokastađan í Íslandsmótinu í sveitakeppni 2009
 1.  Grant Thornton         267
 2.  Eykt                           258
 3.  Karl Sigurhjart           235
 4.  Lyfjaver                     225

1. umferđ     Grant Thornton og Karl Sigurhjartarson           15 - 15
                     Lyfjaver og Eykt                                               12 - 18
2. umferđ     Grant Thornton og Lyfjaver                              25 -  1
                     Eykt og Karl Sigurhjartarson                             24 -  6
3. umferđ     Grant Thornton og Eykt                                    15 - 15
                     Lyfjaver og Karl Sigurhjartarson                       12 - 18
Leikirnir eru sýndir á BBO og hćgt er ađ fylgjast međ lifandi úrslitum hér

                    

23.4.2009

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni

Stađa fjögurra  efstu sveita eftir 11.umferđir
Fylgist međ Íslandsmótinu á BBO og hćgt er ađ fylgjast međ stöđunni í öllum leikjum hér

1. Grant Thornton        212
 2. Eykt                        201
 3. Lyfjaver                  200
 4. Karl Sigurhjartar     196
 
Ţessar 4 sveitir spila til úrslita
sunnudaginn 26.apríl

20.4.2009

Íslandsmót í sveitakeppni - Úrslit

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiđum dagana 23. - 26. apríl n.k.
12 sveitir munu ţar berjast um Íslandsmeistaratitilinn.
Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Breka jarđverks ehf.
Heimasíđa mótsins
Ţćr 12 sveitir sem koma til međ berjast um ţennann titil í ár eru:
Unaós
Bernódus Kristinsson
Eykt
Úlfurinn
Karl Sigurhjartarson
Lyfjaver
Frímann Stefánsson
Gunnar Björn Helgason
Skeljungur
Júlíus Sigurjónsson
Grant Thornton
Tryggingamiđstöđin Selfossi

9.4.2009

NMjr 2009 : Sweden win the Junior Trophy 2009!!

The Swedish team won the Junior Trophy with 108 VP. They finished 3 points ahead of Norway and 6 points ahead of Denmark who finished 3rd.

The Danish girl team held onto 4th place and they were the top team outside u26 category.

Congratulation Sweden!!! 

 

byd

31.3.2009

Íslandsmót yngri spilara - Norđurlandamót yngri spilara

Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni fór fram síđasta laugardag međ ţátttöku tveggja sveita, landsliđs Íslands í yngri en 25 ára flokki og 20 ára flokki. Eldra liđiđ vann en í ţví spiluđu Grímur Kristinsson, Guđjón Hauksson, Gabríel Gíslason og Jóhann Sigurđarson.
Í öđru sćti urđu Davíđ Örn Símonarson, Ólafur Hrafn Steinarsson, Fjölnir Jónsson og Ingólfur P. Matthíasson. Til hamingju!

Minnt er á Norđurlandamót yngri spilara sem verđur haldiđ hér á Íslandi um páskana,
sjá heimasíđu mótsins hér

30.3.2009

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni

Ţćr 12 sveitir sem komust áfram í úrslit úr undanúrslitunum sem spiluđ voru um s.l. helgi
A-riđill

1. Eykt....................................... 179,5,  Reykjavík
2. Lyfjaver................................... 168,    Reykjavík
3. Tryggingamiđstöđin Selfossi ....... 130,    Suđurland
B-riđill
1. Karl Sigurhjartarson................... 180,     Reykjanes
2. Gunnar B. Helgason.................. 164,     Suđurland 
3. Úlfurinn.................................. 155,      Reykjavík 
C-riđill
1. Grant Thornton....................... 182,     Reykjavík
2. Unaós.................................... 162,     Austurland
3. Frímann Stefánsson.................. 160,     N-eystra
D-riđill
1. Skeljungur.............................. 192,     Reykjavík
2. Júlíus Sigurjónsson................... 177,     Reykjavík
3. Bernódus Kristinsson................ 146,     Reykjanes  

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni verđa spiluđ á Hótel Loftleiđum dagana 23. - 26. apríl.
Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Símons Símonarsonar.

Heimasíđa Úrslitanna

19.3.2009

Íslandsmótiđ í sveitakeppni - Undanúrslit

              - Íslandsmótiđ í sveitakeppni er í fullum gangi -

Mikil spenna í loftinu um hvađa 3 sveitir úr hverjum riđli komast áfram í úrslit

7.umferđ hófst kl. 10:00 í morgun

 - hćgt er ađ fylgjast međ stöđunni eftir hverja umferđ hér fyrir neđan - 

Heimasíđa undanúrslitana í sveitakeppni

17.3.2009

Kjördćmamót 2009

Kjördćmamótiđ í bridge verđur ađ ţessu sinni á Austurlandi - innan um hin fögru fjöll Austfjarđa
Spilađ er  helgina 23-24  maí á Eskifirđi. 
Upplýsingar um gistingu er hćgt ađ fá hjá Einari í s. 892-1208
Kjördćmin eru beđin um ađ senda skráningarlista til BSÍ fyrir fimmtudaginn 15.maí n.k.
Nánari upplýsingar verđa settar á netiđ ţegar nćr dregur. 
Má til međ ađ láta ţessa skemmtilegu vísu fylgja hér međ sem ort var í snatri í tilefni Kjördćmamótsins
Höfundurinn býr á Akureyri
        Mörg ţar sögnin sögđ mun snjöll
        og sjálfstraust aldrei bila,
        ef "innan um hin fögru fjöll"
        fć ég bridge ađ spila.

13.3.2009

Ađalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss lokiđ

Guđmundur og félagar sigđurđu ađalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss. Međ Guđmundi í sveit voru ţeir Ómar Olgeirsson, Gísli Hauksson og Magnús Guđmundsson. Guđmundur og Ómar urđu einnig eftstir í butlernum.

Lokastöđuna má sjá hér

Lokastöđuna í butlernum má sjá hér

Nćsta mót félagssins er Íslandsbankabarómeterinn sem er ţriggja kvölda tvímenningur.

12.3.2009

Kvennamót á BBO

 

WBF-banner

t

11.3.2009

Íslandsmót í sveitakeppni - undanúrslit

Úndanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni verður á Hótel Loftleiðum dagana 27-29.mars 2009

Dregið var í töfluröð þriðjudaginn 17.mars. Sjá heimasíðu mótsins á hlekk til vinstri á síðunni.

Ţáttökuréttur svæða á Íslandsmóti í sveitakeppni 2009 er sem hér segir:
        Reykjavík:     13 sveitir
        Vesturland:     4 sveitir
        Vestfirðir:        2 sveitir
        N-Vestra:        3 sveitir
        N-Eystra:        5 sveitir
        Austurland:     3 sveitir
        Suðurland:      5 sveitir
       
Reykjanes:     5 sveitir
        Samtals          40 sveitir          Hér má sjá útreikning á kvótakerfinu

                                                       Tímatafla

9.3.2009

Íslandsmeistarar í tvímenning 2009

Ómar Olgeirsson og Júlíus Sigurjónsson eru Íslandsmeistarar í tvímenning 2009 međ 55,1% skor
Nćstir á eftir ţeim voru Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson međ 55,0% skor
í 3ja sćti urđu Eiríkur Jónsson óg Jón Alfređsson međ 53,9% skor.
Íslm. í tvím 2009
Ómar og Júlíus ánćgđir međ titilinn

Viđ ţökkum öllum keppendum fyrir ţátttökuna og vinningshöfum innilega til hamingju
Hér  má sjá öll úrslit úr mótinu 

 

7.3.2009

Íslandsmótiđ í tvímenning 2009

Íslandsmótiđ í tvímenning stendur núna yfir og er hćgt ađ fylgjast međ stöđunni hér fyrir neđan

Úrslit og stađa

2.3.2009

Íslandsmót í tvímenning 2009

 Íslandsmótiđ í tvimenning verđur haldiđ dagana 7. og 8.mars n.k.
 Mótiđ er opiđ öllum ađ ţessu sinni og verđur spilađ í húsnćđi BSÍ í Síđumúla 37
Keppnisgjald er 10.000 á pariđ
Hćgt er ađ skrá sig hér og í síma 587-9360
Íslandsmeistarar frá 2008 eru norđanmennirnir Frímann Stefánsson og Reynir Helgason
Úrslit og stađa

                                       Tímatafla Íslandsmótsins í tvímenning

 

 

20.2.2009

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2009

Sveit Plastprents er Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2009. Ţćr skoruđu 174 stig í 9 umferđum og voru 18 stigum fyrir ofan 2. sćtiđ. Fyrir Plastprent spiluđu: Arngunnur Jónsdóttir, Guđrún Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir.

Sveitirnar Hrund Einarsdóttir, Hótel Búđir og DEEA unnu sér inn rétt til ađ spila í Landsliđskeppni kvenna.

Heimasíđa mótsins

9.2.2009

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2009

Hiđ skemmtilega Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verđur háđ helgina 21-22.feb.n.k. 
Keppnisgjald er 14.000 krónur á sveit.
Mótiđ hefst kl. 11:00 báđa dagana.
Skráning er hafin og er hćgt ađ skrá sig hér og í síma 587 9360
Sjáumst hressar og kátar.

Sjá skráningarlista:

Fjórar efstu sveitirnar úr Íslandsmótinu eig rétt á ţví ađ spila um sćti í landsliđi kvenna fyrir Norđurlandamótiđ sem haldiđ verđur í Finnlandi 5-7.júní. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ 1.sćtiđ tekur međ sér 12 stig, 2 sćtiđ tekur međ sér 8 stig, 3 sćtiđ tekur međ sér 4 stig og 4 sćtiđ tekur međ sér 0 stig.  Spilađ verđur um ţetta sćti helgina 14. og 15.mars n.k. Nánari upplýsingar er hćgt ađ fá á skrifstofu BSÍ.

2.2.2009

Bridgehátíđ

Skemmtileg ogvel heppnuđ Bridgehátíđ er nú lokiđ:
Okkar erlendur gestir röđuđu sér í 4 efstu sćtin í sveitakeppninni.

1. Peter Fredin               - Svíţjóđ           205 stig
2. Catherine Seale         -  England         182 stig
3. Svendsen                   -  Noregur         180 stig
4. Janet de Botton          - England          177 stig
5. Eykt                             - Ísland             176 stig
6. Karl Sigurhjartarson    - Ísland             168 stig

2.2.2009

Bridgefélag Kópavogs - nćst er Barómeter

Nćsta keppni í Kópavoginum verđur 4-5 kölda Barómeter
sem hefst á fimmtudaginn kemur 5. febrúar.

1.2.2009

Bridgehátíđ

Sveitakeppni Bridgehátíđar stendur nú sem hćst .
Ţegar 2 umferđir eru eftir er stađa efstu sveita ţessi:

  1. Peter Fredin          - Noregur       međ 156 stig
  2. Grant Thornton     - Ísland                 148 stig
  3. Janet de Botton    - England              147 stig
  4. Eykt                       - Ísland                 144 stig
  5. Mohandes              - England              143 stig
  5. Shell                       - USA                    143 stig

    hćgt ađ fylgjast   međ mótinu hér fyrir neđan

http://www.swangames.com/rama/eventinfo.php?eventid=283201

30.1.2009

Bridgehátíđ - Tvímenningur

Tvímenningur Bridgehátíđar spennan er í hámarki fyrir síđustu 2 umferđirnar
                        Lokastađan

1      58,8  Curtis Cheek - Joe Grue                            USA        
2      58,1  Guđmundur Hermannsson - Björn Eysteinsson        
3     56,2  Jón Baldursson - Ţorlákur Jónsson                
4     55,9  Hjördís Eyţórsdóttir - Lynn Deas                   USA        
5     55,5  Shireen Mohandes - Andy Bowles                     England    

6     55,3  Tore Bardsen - Öyvind Haga                         Norway     
7     55,1  Martin Schifko - Peter Fredin                      Aut/Swe    
8     55,0  Jan Petter Svendsen - Erik Sćlensminde             Norway     
9     54,8  Páll Valdimarsson - Friđjón Ţórhallsson          
10   54,3  Jan Olav Röseng - Dag Tore Röseng                  Norway     
  
Viđ óskum vinningshöfum innilega til hamingju

28.1.2009

Bridgehátíđ

Vegna Bridgehátíđar dagana 29.jan. - 2.febrúar verđur lokađ á skrifstofu BSÍ í Síđumúlanum.
Hćgt er ađ ná í Ólöfu í síma 898-7162 ţessa daga.
Góđa skemmtun á Brideghátíđ

Loakastađa í Star Wars Pro Am

Running score tvímenningur

Running score sveitakeppni

28.1.2009

Stjörnutvímenningur

Stjörnutvímenningurinn hefst í kvöld um kl: 19:30 á Hótel Loftleiđum -
Komiđ og fylgist međ ţessu skemmtilega móti. Einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ á BBO.

15.1.2009

Tveggja kvölda tvímenningur hefst í Kópavogi í kvöld

Bridgefélag Kópavogs

Nćstu tvo fimmtudaga verđur tveggja kvölda tvímenningur

9.1.2009

Ţröstur og Ríkharđur HSK meistarar

HSK mótiđ í tvímenning fór fram hjá Briddsfélagi Selfoss fimmtudaginn 8. janúar. Góđ ţáttaka var í mótinu eđa alls 21 par. Sigurvegarar voru ţeir Ţröstur Árnason og Ríkharđur Sverrisson. Voru ţeir í toppnum allan tímann.

Öll úrslit má sjá hér

8.1.2009

BRIDGEHÁTÍĐ 2009

Bridgehátíđ 2009 verđur haldin dagana 29.janúar til 1. febrúar nćstkomandi á Hótel Loftleiđum. Skráning er ţegar hafin og er í fullum gangi, hćgt er ađ skrá sig síma 587-9360
og hér í tvímenninginn 29.-30.janbog sveitakeppnina 31.jan.-1.feb

         Tímatafla

Icelandairhotels - Hótel Loftleiđir býđur
2ja manna herb. m/morgunmar á kr. 10.800 nóttin
 1 manns  herb.  m/morgunmat á kr.   8.250 nótt

Sjá skráningarlista í tvímenning                    Sjá skráningarlista í sveitakeppni

HEIMASÍĐA ICELANDAIR OPEN


Keppnisgjald í tvímenning: 17.000 á pariđ
Keppnisgjald í sveitakeppni: 34.000 á sveitina
Keppnisgjald í Star Wars: 20.000 pariđ

Keppendur sem skrá sig eru vinsamlega beđnir um ađ gefa upplýsingar um nöfn, heimilisföng og kennitölu vegna greiđslu keppnisgjalds. Best er ađ ţeir sem hyggja á ţátttöku millifćri keppnisgjaldiđ áđur en ţátttaka er hafin, til ađ minnka álag á innheimtu á spilastađ. Hćgt er ađ leggja keppnisgjald inn á banka 0115 - 26 - 5431 og koma ţarf skýrt fram fyrir hvađ er greitt og hver framkvćmir greiđsluna. Kennitala BSÍ er 480169 4769. 

6.1.2009

Kvót svćđasambanda á Íslandsmótiđ í sveitakeppni 2009

Ţáttökuréttur svćđa á Íslandsmóti í sveitakeppni 2009 er sem hér segir:
        Reykjavík:     13 sveitir
        Vesturland:     4 sveitir
        Vestfirđir:        2 sveitir
        N-Vestra:        3 sveitir
        N-Eystra:        5 sveitir
        Austurland:     3 sveitir
        Suđurland:      5 sveitir
       
Reykjanes:     5 sveitir
        Samtals          40 sveitir          Hér má sjá útreikning á kvótakerfinu

                                                       Tímatafla

5.1.2009

Starfiđ hefs hjá briddsfélagi Selfoss

Briddsfélag Selfoss byrjar aftur eftir jólafrí nćst komandi fimmtudagskvöld.

5.1.2009

Áriđ hefst međ glans í Kópavogi, strax 8.jan

Byrjum nýja áriđ 8. janúar međ eins kvölds tvímenningi.
Ţađ er fyrsta virkan fimmtudag nýs árs.

4.1.2009

Bridgehátíđ Vestulands, spilagjöfin komin inn

Ţađ voru engin kreppumerki sjáanleg á ţeim spilurum sem mćttu á Bridgehátíđ Vesturlands í Borgarnesi nú um helgina. 22 sveitir tóku ţátt á laugardeginum ţar sem voru spilađar 8 umferđir af 8 spila leikjum og 38 pör mćttu á sunnudeginum og spiluđu 48 spila monrad-tvímenning. Úrslit í sveitakeppninni urđu annars ţessi:

1. Gylfi Baldursson                         158 stig

2. Páll Valdimarsson                        145 stig

3. Mjörgvin Már Kristinsson             140 stig

4. TM Selfossi                                  139 stig

5-6 Miđvikudagsklúburinn                135 stig

5-6 Bifröst                                        135 stig.

 

Í tvímenningnum tóku Ómar Olgeirsson og Ţröstur Árnason forystuna strax í upphafi og sigruđu nokkuđ örugglega međ 60,4% skor, í öđru sćti urđu Ísak Örn Sigurđsson og Rúnar Gunnarsson međ 56,4% skor og í ţriđja sćti Eđvarđ Hallgrímsson og Leifur Ađalsteinsson međ 55,7%, fjórđu Hermann Lárusson og Ţröstur Ingimarsson međ 55,2% og 5-6 Sigurbjörn Ţorgeirsson-Skúli Skúlason og Páll Valdimarsson og Friđjón Ţórhallsson međ 54,1% skor. Sjá öll úrslit hér

 


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing