Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

20.2.2009

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2009

Sveit Plastprents er Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2009. Þær skoruðu 174 stig í 9 umferðum og voru 18 stigum fyrir ofan 2. sætið. Fyrir Plastprent spiluðu: Arngunnur Jónsdóttir, Guðrún Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir.

Sveitirnar Hrund Einarsdóttir, Hótel Búðir og DEEA unnu sér inn rétt til að spila í Landsliðskeppni kvenna.

Heimasíða mótsins

9.2.2009

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2009

Hið skemmtilega Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður háð helgina 21-22.feb.n.k. 
Keppnisgjald er 14.000 krónur á sveit.
Mótið hefst kl. 11:00 báða dagana.
Skráning er hafin og er hægt að skrá sig hér og í síma 587 9360
Sjáumst hressar og kátar.

Sjá skráningarlista:

Fjórar efstu sveitirnar úr Íslandsmótinu eig rétt á því að spila um sæti í landsliði kvenna fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður í Finnlandi 5-7.júní. Fyrirkomulagið verður þannig að 1.sætið tekur með sér 12 stig, 2 sætið tekur með sér 8 stig, 3 sætið tekur með sér 4 stig og 4 sætið tekur með sér 0 stig.  Spilað verður um þetta sæti helgina 14. og 15.mars n.k. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu BSÍ.

2.2.2009

Bridgehátíð

Skemmtileg ogvel heppnuð Bridgehátíð er nú lokið:
Okkar erlendur gestir röðuðu sér í 4 efstu sætin í sveitakeppninni.

1. Peter Fredin               - Svíþjóð           205 stig
2. Catherine Seale         -  England         182 stig
3. Svendsen                   -  Noregur         180 stig
4. Janet de Botton          - England          177 stig
5. Eykt                             - Ísland             176 stig
6. Karl Sigurhjartarson    - Ísland             168 stig

2.2.2009

Bridgefélag Kópavogs - næst er Barómeter

Næsta keppni í Kópavoginum verður 4-5 kölda Barómeter
sem hefst á fimmtudaginn kemur 5. febrúar.

1.2.2009

Bridgehátíð

Sveitakeppni Bridgehátíðar stendur nú sem hæst .
Þegar 2 umferðir eru eftir er staða efstu sveita þessi:

  1. Peter Fredin          - Noregur       með 156 stig
  2. Grant Thornton     - Ísland                 148 stig
  3. Janet de Botton    - England              147 stig
  4. Eykt                       - Ísland                 144 stig
  5. Mohandes              - England              143 stig
  5. Shell                       - USA                    143 stig

    hægt að fylgjast   með mótinu hér fyrir neðan

http://www.swangames.com/rama/eventinfo.php?eventid=283201


Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing