Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

31.3.2009

Íslandsmót yngri spilara - Norđurlandamót yngri spilara

Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni fór fram síđasta laugardag međ ţátttöku tveggja sveita, landsliđs Íslands í yngri en 25 ára flokki og 20 ára flokki. Eldra liđiđ vann en í ţví spiluđu Grímur Kristinsson, Guđjón Hauksson, Gabríel Gíslason og Jóhann Sigurđarson.
Í öđru sćti urđu Davíđ Örn Símonarson, Ólafur Hrafn Steinarsson, Fjölnir Jónsson og Ingólfur P. Matthíasson. Til hamingju!

Minnt er á Norđurlandamót yngri spilara sem verđur haldiđ hér á Íslandi um páskana,
sjá heimasíđu mótsins hér

30.3.2009

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni

Ţćr 12 sveitir sem komust áfram í úrslit úr undanúrslitunum sem spiluđ voru um s.l. helgi
A-riđill

1. Eykt....................................... 179,5,  Reykjavík
2. Lyfjaver................................... 168,    Reykjavík
3. Tryggingamiđstöđin Selfossi ....... 130,    Suđurland
B-riđill
1. Karl Sigurhjartarson................... 180,     Reykjanes
2. Gunnar B. Helgason.................. 164,     Suđurland 
3. Úlfurinn.................................. 155,      Reykjavík 
C-riđill
1. Grant Thornton....................... 182,     Reykjavík
2. Unaós.................................... 162,     Austurland
3. Frímann Stefánsson.................. 160,     N-eystra
D-riđill
1. Skeljungur.............................. 192,     Reykjavík
2. Júlíus Sigurjónsson................... 177,     Reykjavík
3. Bernódus Kristinsson................ 146,     Reykjanes  

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni verđa spiluđ á Hótel Loftleiđum dagana 23. - 26. apríl.
Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Símons Símonarsonar.

Heimasíđa Úrslitanna

19.3.2009

Íslandsmótiđ í sveitakeppni - Undanúrslit

              - Íslandsmótiđ í sveitakeppni er í fullum gangi -

Mikil spenna í loftinu um hvađa 3 sveitir úr hverjum riđli komast áfram í úrslit

7.umferđ hófst kl. 10:00 í morgun

 - hćgt er ađ fylgjast međ stöđunni eftir hverja umferđ hér fyrir neđan - 

Heimasíđa undanúrslitana í sveitakeppni

17.3.2009

Kjördćmamót 2009

Kjördćmamótiđ í bridge verđur ađ ţessu sinni á Austurlandi - innan um hin fögru fjöll Austfjarđa
Spilađ er  helgina 23-24  maí á Eskifirđi. 
Upplýsingar um gistingu er hćgt ađ fá hjá Einari í s. 892-1208
Kjördćmin eru beđin um ađ senda skráningarlista til BSÍ fyrir fimmtudaginn 15.maí n.k.
Nánari upplýsingar verđa settar á netiđ ţegar nćr dregur. 
Má til međ ađ láta ţessa skemmtilegu vísu fylgja hér međ sem ort var í snatri í tilefni Kjördćmamótsins
Höfundurinn býr á Akureyri
        Mörg ţar sögnin sögđ mun snjöll
        og sjálfstraust aldrei bila,
        ef "innan um hin fögru fjöll"
        fć ég bridge ađ spila.

13.3.2009

Ađalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss lokiđ

Guđmundur og félagar sigđurđu ađalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss. Međ Guđmundi í sveit voru ţeir Ómar Olgeirsson, Gísli Hauksson og Magnús Guđmundsson. Guđmundur og Ómar urđu einnig eftstir í butlernum.

Lokastöđuna má sjá hér

Lokastöđuna í butlernum má sjá hér

Nćsta mót félagssins er Íslandsbankabarómeterinn sem er ţriggja kvölda tvímenningur.

12.3.2009

Kvennamót á BBO

 

WBF-banner

t

11.3.2009

Íslandsmót í sveitakeppni - undanúrslit

Úndanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni verður á Hótel Loftleiðum dagana 27-29.mars 2009

Dregið var í töfluröð þriðjudaginn 17.mars. Sjá heimasíðu mótsins á hlekk til vinstri á síðunni.

Ţáttökuréttur svæða á Íslandsmóti í sveitakeppni 2009 er sem hér segir:
        Reykjavík:     13 sveitir
        Vesturland:     4 sveitir
        Vestfirðir:        2 sveitir
        N-Vestra:        3 sveitir
        N-Eystra:        5 sveitir
        Austurland:     3 sveitir
        Suðurland:      5 sveitir
       
Reykjanes:     5 sveitir
        Samtals          40 sveitir          Hér má sjá útreikning á kvótakerfinu

                                                       Tímatafla

9.3.2009

Íslandsmeistarar í tvímenning 2009

Ómar Olgeirsson og Júlíus Sigurjónsson eru Íslandsmeistarar í tvímenning 2009 međ 55,1% skor
Nćstir á eftir ţeim voru Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson međ 55,0% skor
í 3ja sćti urđu Eiríkur Jónsson óg Jón Alfređsson međ 53,9% skor.
Íslm. í tvím 2009
Ómar og Júlíus ánćgđir međ titilinn

Viđ ţökkum öllum keppendum fyrir ţátttökuna og vinningshöfum innilega til hamingju
Hér  má sjá öll úrslit úr mótinu 

 

7.3.2009

Íslandsmótiđ í tvímenning 2009

Íslandsmótiđ í tvímenning stendur núna yfir og er hćgt ađ fylgjast međ stöđunni hér fyrir neđan

Úrslit og stađa

2.3.2009

Íslandsmót í tvímenning 2009

 Íslandsmótiđ í tvimenning verđur haldiđ dagana 7. og 8.mars n.k.
 Mótiđ er opiđ öllum ađ ţessu sinni og verđur spilađ í húsnćđi BSÍ í Síđumúla 37
Keppnisgjald er 10.000 á pariđ
Hćgt er ađ skrá sig hér og í síma 587-9360
Íslandsmeistarar frá 2008 eru norđanmennirnir Frímann Stefánsson og Reynir Helgason
Úrslit og stađa

                                       Tímatafla Íslandsmótsins í tvímenning

 

 


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing