Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

23.9.2009

Íslandsmót kvenna í tvímenning

Íslandsmót kvenna 9 og 10.október

Byrjað er að taka niður skráningu í Íslandsmót kvenna í tvímenning
Spilað verður föstudagskvöldið 9.okt. og hefst spilamennska kl. 19:00
Laugardaginn 10.okt. hefst spilamennska kl. 11:00
Verð kr. 7.000- á parið
Konur við fjölmennum í þetta skemmtilega Íslandsmót
Hægt er að skrá sig  síma 587-9360 og hér fyrir neðan
Skráning

13.9.2009

Sveit Ljónanna eru Bikarmeistarar 2009

Sveit Ljónanna vann sveit Júlíusar Sigurjónsson í úrslitum í Bikarkeppni BSÍ nuna síðdegis
Ljónin unnu Júlíus 171 - 99

Í sveit Ljónanna spiluðu þeir Hlynur Angantýsson, Hermann Friðriksson,Aron Þorfinnsson,
Ragnar Hermannsson og Daníel Sigurðsson
Við óskum þeim innilega til hamingju

13.9.2009

Bikarkeppni BSÍ - Úrslit

Júlíus Sigurjónsson og Ljónin keppa til úrslita í dag

                 Júlíus Sigurjónsson   -   Ljónin
Lota 1               29                              39
Lota 2               44                              31
Lota 3                 6                              41
Lota 4               20                              60

Heimasíða Bikarkeppninnar 2009

12.9.2009

Bikarkeppni Úrslit

Sunnudaginn 13.sepember fara fram úrslit í Bikarkeppni BSÍ 2009
Sveit Júlíusar Sigurjónssonar vann Grant Thornton með 9 impa mun
og sveit Ljónanna vann sveti Munans með 7 impum
Á morgun verða því í úrslitum Júlíus Sigurjónsson og Ljónin

8.9.2009

Bikarkeppnin - Undanúrslit

Undanúrslit Bikarkeppni BSÍ hefst á morgun kl. 11:00
Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir að koma og fylgjast með í Síðumúlann.
Einnig verður hægt að fylgjast með á BBO

            Júlíus Sigurjónsson -    Grant thornton
Lota 1         27                                    21
Lota 2         31                                    23
Lota 3         36                                    17
Lota 4         19                                    43

            Ljónin                     -      Muninn   
Lota 1       31                                   21
Lota 2       21                                   50
Lota 3       56                                   35
Lota 4       31                                    26
  
Heimasíða Bikarkeppninnar 2009

6.9.2009

Bikarkeppni 2009

Grant Thornton og Ljónin tryggðu sér sæti í undanúrslitum Bikarkeppninnar með sigrum á síðasta spiladegi keppninnar.

Sveitirnar Muninn og Júlíus Sigurjónsson höfðu áður tryggt sér sæti.

Dregið verður í undanúrslit kl. 18:45 á þriðjudaginn (fyrir spilamennsku hjá BR)

Heimasíða Bikarkeppninnar 2009

5.9.2009

Bridgehátíđ Sumarbridge 2009

Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ásmundsson unnu Bridgehátíð Sumarbridge í tvímenning 2009.

Ţeir leiddu mestan hlutan af mótinu og enduðu með 61,9% skor.
Ţeir fengu að launum keppnisgjald á Bridgehátíð í sveitakeppni 2010 og Íslandsmótið í einmenning 2009.

3.9.2009

Bridgehátíđ Sumarbridge 2009

Bridgehátíð Sumarbridge 2009- Tvímenningur -  

Sumarbridge lýkur með árlegu tvímenningsmóti laugardaginn 5. september. Spilamennska hefst kl. 11:00 og eru mótslok áætluð um 17:30. Spilaðar eru 11 umferðir með 4 spilum á milli para.Keppnisgjald er 2000 kr. á spilara. 

Verðlaun: 

1. verðlaun          Þáttökugjald á Bridgehátíð í sveitakeppni 2010 ogkeppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

2. verðlaun          Þáttökugjald á Bridgehátíð í tvímenning 2010 og keppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

3. verðlaun          Þátttökugjald á Íslandsmótið í tvímenning 2010 og keppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

4. og 5. verðlaun        Keppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

Auk þess verður dregið út eitt par af handahófi sem fær að launum pakka fyrir á Bridgemót á Madeira 2. – 9. nóvember 2009. Innifalið er: 

Keppnisgjald fyrir 2 í tvímenning og sveitakeppniHótelgisting fyrir 2 í 7 nætur
Rútuferð til og frá flugvellinum í Funchal, MadeiraKvöldmatur á veitingastað með hefðbundnum mat að hætti Madeira
5-rétta gala-dinner á hótelinu á sama tíma og verðlaunaafhending fer fram. 
Hvor pakki er að verðmæti €583.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing