Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

31.5.2011

Bikarkeppni BSÍ 2011

1.umferð í bikarnum dettur út
Búið er að draga í 2.umferð í Bikarnum og á þeirri umferð að
vera lokið 3.júlí Heimasíða mótsins

31.5.2011

Bronsiđ til Íslands

Dramatískar lokamínútur á skemmtilegu móti

Íslenska landsliðið í bridge er nú kominn heim. Spiluð var tvöföld umferð bæði í kvennaflokki og í opnum flokki. Í opnum flokki var keppnin æsispennandi, þegar eitt spil var eftir þá var Ísland efst með 169 stig, Norðmenn með 168 stig og Svíar með 167 stig. Þetta síðasta spil varð okkur óhagstætt, töpuðum 11 impum sem breytti 15:15 úrslitum í 12:18 tap fyrir Finnum
 
Aðalsteinn, Bjarni, Páll og Ragnar
Lokastaðan á NM
Norðmenn efstir með169 stig, nr. tvö voru Svíar með 168 stig og bronsið fór til Íslands, sem fékk 167 stig. 

Heimasíða mótsins 

Jöfn keppni í kvennaflokki

Eftir jafnt mót allan tímann náðu dönsku stúlkurnar að síga framúr og enduðu efstar með 179stig, síðan Norðmenn með 168 stig og Finnar í þriðja með 162 stig. Kvennaliðið okkar endaði núna í fimmta og síðasta sæti, það var nokkuð ófarsælt og hefði með smá heppni vel getað blandað sér í keppni um efri sætin, vann t.d. Dani 17:13 og jafnt 15:15, gekk verst á móti Svíum 22:8 í báðum leikjum.

Í Finnlandi fyrir 2 árum enduðum við í 4. sæti. Stórt tap í lokin fyrir Dönum, eyðilagði vonir um 2. Sætið.

Allar aðstæður voru mjög góðar, allir á sama hóteli saman og keppnin á sama stað, Scandic Vest í Örebro

24.5.2011

NM hefst föstudaginn 27.maíŢeir sem keppa fyrir Íslands hönd í opna flokknum eru
 
Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Páll Valdimarsson og Ragnar Magnússon
Hægt verður að fylgjast með mótinu á BBO 

Í kvennaflokki spila:                                              Heimasíða mótsins


Alda Guðnadóttir, Stefanía Sigurbjörnsdóttir, Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir

23.5.2011

Bikarkeppni BSÍ 2011

Skráningarfrestur í Bikarinn er til kl. 16:00 í dag, mánudaginn 23.maí n.k.
Dregið verður í sumarbridge í  kvöld.
Allir hjartanlega velkomnir að taka þátt.
Hægt er að skrá sig hér og í síma 587 9360
Hægt er að sjá skráningarlista hér

Frestur til að ljúka umferðum er þannig

2.umferð                        3. júlí
3. umferð                     14. ágúst
4. umferð
                      4. september
Undanúrslit                  10. september

Úrslit                              11. september

Nöfn og símanúmer fyrirliða sveita

19.5.2011

Íslenska landsliđiđ á bođsmót til Hollands

Íslensku landsliðsmennirnir okkar í opnum flokki halda til Hollands í morgun,
Ţetta mót er eitt af undirbúningmótum fyrir Bermuda Bowl sem haldið verður í október í Hollandi.

Ţeir sem fara eru: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Magnús E. Magnússon
Sigrbjörn Haraldsson, Jón Baldursson og Steinar Jónsson, sem fer í stað  Þorláks Jónssonar v/forfalla
Sýnt verður frá mótinu á BBO
 

Heimasíða mótsins bridge.nl

12.5.2011

Heimsmeistarmótiđ– Val á landsliđshópi og landsliđs fyrirliđa

Landsliðsnefnd Bridgesambands Íslands hefur valið landslið og landsliðsfyrirliða
sem keppa munu fyrir Íslands hönd í  úrslitum Heimsmeistaramóts í sveitakeppni,
Bermuda Bowl, (Bermuda skálin), í október 2011 sem haldið er í Hollandi.
Ţau pör sem orðið hafa fyrir valinu eru:
Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni H. Einarsson
Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson
Magnús E. Magnússon - Sigurbjörn Haraldsson
Landsliðsfyrirliði verður Björn Eysteinsson

Framundan er mikill undirbúningur fyrir heimsmeistarmótið, þátttaka í sterku æfingamóti í Hollandi í maí,
en hollenska landsliðið sem eru gestgjafar og þátttakendur á Heimmeistaramótinu, eru líka byrjaðir að undbúa sitt lið.
Ţá er Norðulandamót um mánaðarmótin maí/júní, mót í Þýskalandi í ágúst. Í september verður haldið í Reykjavík sérstakt boðsmót og einning æfingamót með þátttöku þekktra spilara frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Ţeir sem fara fyrir Íslands hönd á NM eru:
Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon
Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni H. Einarsson
Í kvennaflokki fara þær:
Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir
Alda Guðnadóttir - Stefanía Sigurbjörnsdóttir

9.5.2011

Kjördćmameistarar 2011

Lið Norðurlands-eystra eru Kjördæmameistarar 2011
Mikil dramatík var í síðustu umferðinni þegar Reykjavík og sigurvegararnir
áttu innbirgðis viðureign og átti Reykjavík 6 stig á N-eystra, en ekki dugði það fyrir
Reykvíkinga og töpuðu þeir í heildina fyrir þeim.
Mótið gekk í alla staði frábærlega vel og má þakka það öllum þeim Siglfirðingum
sem komu að mótinu á einn eða annann hátt, keppendum og Vigfúsi keppnisstjóra

Lið Norðurlands-eystra 
Til hamingju með sigurinn N-eystra 

2.5.2011

Grant Thornton Íslandsmeistar 3ja áriđ í röđ

Grant Thornton eru Íslandsmeistarar í sveitakeppni 2011 með 249 stig
Í 2 sæti varð sveit  Sparisjóðs Siglufjarðar með 247 og
í 3ja sæti urðu þeir í sveit Garðs apótek með 239
Við óskum Íslandsmeisturum Grant Thornton til hamingju með sigurinn
og keppendum þökkum við fyrir ánægjulegt mót
Ísl.mót í svk. 2011
Í vinningsliðinu spiluðu Ómar Olgeirsson, Sveinn R. Eiríksson, Oddur Hjaltason, Hrólfur Hjaltason
Magnús E. Magnússon og Sigurbjörn Haraldsson. Með þeim á myndinni er Jafet Ólafsson forseti sambandsins

Heimasíða mótstins

2.5.2011

Íslandmsótiđ í sveitakeppni

4ra liða úrslitin hófust kl. 11:00 í morgun þær fjórar sveitir sem spila um títilinn eru sveitirnar:
Garðs apótek með             202 stig
Grant Thornton með          200 stig
Sparisj. Siglufjarðar með   200 stig
Aron N.  Þorfinnson með   173 stig
Sýnt er frá leikjum á BBO


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing