Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

27.2.2012

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2012

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður háð helgina 3.-4. mars. 
Hægt er að skrá sig í s. 5879360 og hér
Mótið hefst kl. 10:00 á laugardagsmorguninn,
Skráningarlisti                             
Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Önnu Ívarsdóttur
Keppnisgjald er 15.000 krónur á sveit.            Tímatafla mótsins

Hægt er að fylgjast með stöðu, spilagjöf og butler á heimasíðu mótsins

Íslandsmót kvenna í sveitakepppni 2012

27.2.2012

Íslandsmeistarar 2012 tvímenning

Ţeir Páll Þórsson og Stefán Stefánsson nældu sér í verðskuldaðann
Íslandsmeistaratitill í gær í tvímenning.
Íslandsm. í tvím 2012 
Páll Þórsson og Stefán Stefánsson, með þeim er Jafet Ólafsson sem afhenti
verðlaun í mótslok
Já norðanmenn röðuðu sér í 3 efstu sætin á þessu Íslandsmóti
Bræðurnir Anton og Sigurbjörn Haraldssynir urðu í 2.sæti og
Frímann Stefánsson og Reynir Helgason í 3.sæti
BSÍ óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar spilirum
fyrir þátttökuna í skemmtilegu móti
Sjá nánari úrslit á heimasíðu Íslandsmótsins


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing