Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

26.4.2012

Kennsla í grunnskólum

Nokkur ungmenni úr 10.bekk, Rimaskóla komu í Bridgesamband Íslands til þess að fá áframhaldandi kennslu í bridge.
Þau höfðu fengið kynningu á íþróttinni í skólanum sínum í síðastliðinni viku og langaði að læra meira.
Mjög gaman að sjá að áhugi er að vakna eftir námskeiðshald í 3 grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Þeim til aðstoðar voru þær Guðný Guðjónsd. og Helga Bergmann

22.4.2012

Sveit Karls Sigurhjartarsonar

Sveit Karls Sigurhjartarsonar varð Íslandsmeistari í sveitakeppni 2012
með 250 stig eftir 4ra daga spilamennsku
Í sveitinni ásamt Karli voru Sævar Þorbjörnsson, Anton Haraldsson,
Pétur Guðjónsson, Magnús E. Magnússon og Sigurbjörn Haraldsson


Nánar á heimasíðu mótsins

21.4.2012

Úrslit Íslandsmótsins

Þær 4 sveitir sem spila til úrslita Íslandsmóts í sveitakeppni 2012 eru

1. Karl Sigurhjartarson       185
2. Grant Thornton             185
3. Jón Ásbjörnsson            183
4. Lögfræðistofa Íslands    181
Á  www.bridgebase.com  verður Karl Sigurhjartarson og Lögfræðistofa Ísland 

19.4.2012

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni hófust kl. 10:00 í morgun
Hægt er að fylgjast með mótinu á www.bridgebase.com

Lifandi úrslit hér úr hverjum leik

Heimasíða mótsins

Spilað er á Grensásvegi 13, 3 hæð ( í sal  Karlakórs Reykjavíkur )

15.4.2012

Soffía og Hermann Íslandsmeistarar

Soffía Daneílsdóttir og Hermann Friðriksson eru Íslandsmeistarar í Paratvímenning 2012
með 58,7 % skor

Soffía og Hermann
Í 2 sæti voru Anna Þóra Jónsdóttir og Guðmundur Snorrason með 56,2 skor
Í 3 sæti voru María Haraldsdóttir og Sverrir Þórisson með 55,8 % skor
Nánar um mótið hér

13.4.2012

Íslandsmót í Paratvímenningi 2012

Íslandsmót í Paratvímenningi 2012 er haldið 13-14 apríl 2012.  Spilastaður er Síðumúli 37

Hér má sjá lifandi úrslit

Sjá nánar á heimasíðu mótsins

13.4.2012

Danska landsliðsvalið fyrir Evrópumót

Tveim Íslenskum pörum var boðið að spila í þessu móti í Kaupmannahöfn nú um helgina 13-15.apríl
Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Júlíus Sigurjónsson og Sveinn Eiríksson
Mótið hefst kl. 17:00 í dag og lýkur á sunnudaginn
Hægt verður að fylgjast með á BBO

 Danish Open Team Trials (II) 2012

11.4.2012

Keppnisstaður Íslandsmótsins í sveitakeppni

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppninni dagana 19-22. apríl munu fara fram í sal Karlakórs Reykjavíkur að Grensásvegi 13, ( 3ju hæð ) þar er mjög góð aðstaða til spilamennsku og einnig aðstað fyrir áhorfendur.

Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing