Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.10.2013

Landsliđsmál - undirbúningur í opna flokknum

 Í júní 2014 fer fram Evrópumótið í Bridge i Króatíu. Til undirbúnings Evrópumótinu verða haldnar landsliðsæfingar fyrir opna flokkinn og hefjast þær föstudaginn 8. nóvember kl. 18.00 í húsnæði sambandsins. Áformað er að vera með allt að átta pör á landsliðsæfingum og er hér með auglýst eftir pörum til þátttöku. Verði þátttaka meiri en átta pör mun landsliðsnefnd velja pör til æfinga. Á fyrsta fundi verður gerð nánari grein fyrir undirbúningi. Guðmundur Páll mun stýra landsliðsæfingum og munu fleiri koma að þjálfun liðsins. Áhugasöm bridgpör endilega hafið samband við skrifstofu sambandsins.

27.10.2013

Deildameistarar 2013

Sveit Lögfræðistofu Íslands eru Deildameistarar 1.deildar 2013
með 249 stig

Í sveitinni spiluðu Bjarni Einarsson, Aðalsteinn Jörgensen
Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson og Sverrir Ármannsson,
Steinar Jónsson og Þorlákur Jónsson 

í 2 sæti var sveit Grant Thornton með 233 stig
og í 3.sæti var sveit J.E.Skjanna ehf  með 229 stig

Deildameistar 2.deildar er sveit Rúnars með 255 stig
 
og í 2.sæti voru sveit Frímanns Stefánssonar frá Akureyri með 249 stig
og í 3.sæti var sveit Tryggingamiðstöðvarinnar með 243 stig


Heimasíða mótsins

19.10.2013

Kjartan Jóhannsson Íslandsmeistari í einmenning 2013

Kjartan Jóhannsson úr Bf. Rangæinga,Suðurlandi kom sá og sigraði
Íslandsmótið í einmenninng sem lauk fyrir stundu með 86,6 % skor
í 2.sæti var Hermann Friðriksson með 86,5 %
í 3.sæti var Sigrún Þorvarðardóttir með 85,4%
Við óskum þessum vinningshöfum til hamingju og öllum keppendum
ţökkum við fyrir þátttökuna í mótinu, en 56 einstaklingar tóku þátt
 
Kjartan með farandbikarinn fína, til hamingju Kjartan þú stóðst þig best

Heimasíða Íslandsmótsins í einmenning

18.10.2013

Ennţá pláss fyrir 4 í Einmenning í kvöld

Ennþá er pláss fyrir 4 manns í Íslandsmótið í einmenning
sem hefst kl. 19:00 í kvöld
skráning s. 5879360 eða á bridge@bridge.is

13.10.2013

Esther og Ljósbrá Íslandsmeistarar

Esther Jakobsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir eru Íslandsmeistar kvenna
í tvímenning 2013 með 59,6 % skor
Í 2 sæti urðu Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir með 55.7 %  skor 
og í 3.sæti urðu mæðgurnar Dröfn Guðmundsdóttir og Hrund Einarsdóttir með 55,4 % skor
kv. tvim 2013
Alls tóku 16 pör þátt að þessu sinni og BSÍ þakkar
öllum fyrir þátttökuna
Heimasíða mótsins
Myndir á Fecebbok

Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing