Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

27.1.2014

Bridgehátiđ lokiđ

Vel heppnuð Bridgehátíð með met fjölda gesta lauk með sigri
ensku sveitarinnar Senior með 196 stig, í sveitinni spiluðu Brian Senior,
Sandra Penfold, Nevana Senior og Rumen Trendafilov
fast á heila þeim kom sveit Tryggingamiðstöðvarinnar á Selfossi
með 192 stig og í 3.sæti var sveit Lögfræðistofu Íslands 
sveitak. BH 2014
Sigurvegararnir ásamt Jafet Ólafssyni forseta BSÍ
sem afhenti verðlaunin í mótslok

Hægt er að sjá nánari úrslit í mótinu hér

Sigurvegarar í tvímenning Bridgehátíðar var Íslandsvinurinn
Zia Mahmood frá Pakistan og spilaði hann við bretann Andrew Robson


   1    62,3  Zia Mahmood - Andrew Robson                      USA - ENG
   2    57,7  Baldvin Valdimarsson - Páll Valdimarsson          ISL     
   3    56,5  Kathrine Bertheau - Jessica Larsson                 SWE     
   4    56,4  Ivan Nanev - Rosen Gunev                             BUL     
   5    56,0  Hrund Einarsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson            ISL      
   6    55,9  Aigars Germanis - Ivars Rubenis                     LAT     
   7    55,7  Hrólfur Hjaltason - Sigurður Vilhjálmsson         ISL     
   8    55,6  Erik Bolviken - Jostein Sörvoll                         NOR     
   9    55,4  Anton Haraldsson - Pétur Guðjónsson             ISL     
  10   55,2  Per Erik Austberg - Jan Tore Solli Berg            NOR 

Nánar um mótið       


  

22.1.2014

Bridgehátíđ 2014

Bridgehátíðin hefst í dag á Stjörnukeppni kl. 19:00 í kvöld
á Reykjavik Natura Icelandairhotels
Samhliða honum verður Miðvikudagsklúbburinn með sitt
spilakvöld þar.
Á morgun hefst síðan tvímenningur kl. 19:00 og við höldum áfram
á föstudag kl. 11:00
Sveitakeppnin hefst laugardaginn kl. 11:00

gott væri að keppendur athuguðu með sína skráningu   sveitakeppni  -  tvímenningur
Ef viðkomandi er ekki skráður er nauðsynlegt að skrá aftur í s. 587 9360

Tímatafla mótsins

Heimasíða bridgehátíðar
 
Lifandi úrslit í Stjörnukeppni
Lifandi úrslit í tvímenning
Lifandi úrslit í sveitakeppni     Sýnt verður frá BBO í sveitakeppni

13.1.2014

Bilun í skráningakerfi á heimasíđunni

Vegna bilunar í skráningarkerfi á heimasíðunni eru þeir
sem hafa skráð sig á Bridgehátíðina á heimasíðunni 
að athuga hvort þeir séu skráðir sveitakeppni  -  tvímenningur
Ef viðkomandi er ekki skráður er nauðsynlegt að skrá aftur í s. 587 9360  

9.1.2014

TGR s í London helgina 11-12.janúar

TGRs 5th Auction Pairs

2 pör frá Íslandi ætla að taka þátt í þessum tvímenning
sem haldin er í 5 skipti í London um næstu helgi
Hefst kl. 13:00 á laugardag og lýkur kl. 16:00 á sunnudag 
Hægt verður að fylgjast með þessu móti á BBO
og skorið verður á  Heimasíða mótsins  
Fylgjumst með þeim Bjarna og Alla og þeim Sveini og Þresti 


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing