Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

29.6.2014

Pistill frá Króatíu

Island komst ekki i urslit a EM i bridge,aðeins munaði 10 stigum að við færum upp fyrir Kroata, en þeir burstuðu Svia i siðustu umferð 15:5 fyrir örfaum dögum unnum við Kroata 15:5.Laugardagurinn var ekki goður, töpuðum tæpt fyrir Eistum 11:9, töpuðum fyrir Sloveniu14:6 og Spani einnig 14:6, sem attu að vera lettari þjoðir, en svona er bridge, ekki a visan að roa. Þessi tala 14:6 var farin að fylgja okkur of mikið. Gengi Islands hefur verið ærið misjafnt a þessu moti við höfum unnið nokkrar af sterkustu þjoðunum, en sveiflurnar hafa verið of miklar og þvi er arangurinn eftir þvi. Við eigum að geta gert betur..kveðja Jafet Olafsson

Aðalfundur Evropska Bridgesambandsins var í dag sunnudag, þar var Jafet Olafsson forseti Bridgesambandsins kosinn i 12 manna framkvæmdastjorn EBL alls toku 46 þjoðir þatt i kjörinu. Alls buðu 18 manns sig fram. Island hefur ekki att fulltrua i framkvæmdastjorn siðan 1992, þegar Helgi Johannsson sat i stjorninni um tima. Það bar til tiðinda a þessum aðalfundi að sitjandi forseti fekk motframboð fra Grikkjanum Panos, en Panos tapaðii fekk 49 atkvæði a moti 64 atkvæðum Frakkans Yves Aubry sem mun þvi leiða Bridgesamtökin næstu 4 arin

28.6.2014

Evrópumótiđ í Króatíu

Okkar menn í á Evropumótinu í Króatíu hafa lokið keppni
á Evrópumóti áríð 2014, en 9.efstu sveitirnar komust 
áfram upp úr riðlakeppninni en þeir spiluðu í A-riðli
og enduðu  í 10.sæti með 164,89 stig
Ţær sveitir sem komast áfram úr A-riðili:
  
1 MONACO 234.08
2 GERMANY 223.40
3 NORWAY 220.25
4 SWEDEN 212.69
5 FRANCE 211.21
6 RUSSIA 186.29
7 IRELAND 183.94
8 ESTONIA 179.02
9 CROATIA 174.02

    Lifandi úrslit           
    B BO
    Facebook síða Brigesambandsins 

28.6.2014

Dagur 7 á EM laugardaginn 28.júní

Dagur 7 á EM 28.júní-laugardagur
   Ísland - Eistland        9,09 - 10,91
   Ísland - Slóvenia       6,03 - 13,97
   Ísland - Spánn          6,25 - 13,75  

 Lifandi úrslit          
 BBO
 Facebook síða Brigesambandsins

28.6.2014

EM í Króatíu

Ţað var á brattann að sækja í gær föstudag slæm töp a moti Þyskalandi og Sviþjoð baðir töpuðst 16-4 en unnum siðan Skota með sama mun 16-4, vonandi að su tala liggi öll með  okkur laugardag, eigum fyrsta að spila við Eista sem hfa komið a ovart með goðri frammistöðu og siðan eru það lettari þjoðir Spann og Slovenia,það er að duga að eða drepast við þurfum að mjaka okkur upp töfluna, Irar sem eru rett fyrir ofan okkur eiga erfiðan dag spila bæði við Monaco og Sviþjoð. I Opatija er aðstaða goð fyrir bridgemot og töluverður ahugi a bridge, rett hja þessu litla þorpi a að byggja hotel sem serstaklega er hannað með þarfir bridgespilara i huga. Við Islendingar eigum örugglega eftir að nyta okkur það. Kveðja Jafet Olafsson

27.6.2014

Evrópumótiđ dagur 6

Leikir dagsins á EM föstudaginn 27.júní 
   Ísland   -   Þúskaland    3,74 - 16,26
   Ísland   -   Svíþjóð        4,08 - 15,92
   Ísland   -   Skotland     15,74 - 4,26

Dagur 7 á EM 28.júní-laugardagur
   Ísland - Eistland       kl. 8:00  sýndur á BBO
   Ísland - Slóvenia      kl. 11:30
   Ísland - Spánn         kl. 14:1 

 Lifandi úrslit          
 BBO
 Facebook síða Brigesambandsins

26.6.2014

EM dagur 5

Ţað er frídagur í dag á EM hjá opna og kvennaflokknum
en spilað er í senjoraflokknum
Íslendingar eru í 8.sæti eftir 11.umferðir

 Lifandi úrslit          
 BBO
 Facebook síða Brigesambandsins

24.6.2014

Evrópumótiđ í Króatíu-öll úrslit

Evrópumótið hófst 22.júní og lýkur 1.júlí
Ţetta er 52 Evrópumótið sem haldið er
Ţeir sem skipa Íslenska landsliðið í opna flokknum eru :
Aðalsteinn Jörgensen - Bjarni H. Einarsson
Magnús E. Magnússon - Þröstur Ingimarsson
Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson

Hægt er að fylgjast með mótinu á  http://eurobridge.org/
og einnig verður sýnt frá ýmsum leikjum á BBO
Facebook síða Brigesambandsins

24.6.2014

EM dagur 4 - 25.júní

Leikir dagsins 25.júni verða þessir

   Ísland   -   Portugal      11,76   -   8,24
   Ísland   -   Króatía        15,00   -   5,00      BBO  
   Ísland   -   Austurríki      6,48   -  13,52

 Lifandi úrslit          
 BBO
 Facebook síða Brigesambandsins

24.6.2014

EM dagur 3, 24.júní

Sigur á Grikkjum í fyrsta leik í morgun

     Ísland    -   Grikkland   14,18   -    5,82
     Ísland    -   Monaco       6,96   -   13,04        BBO leikur
     Ísland    -   Finland        5,20   -   14,80 
     
 Lifandi úrslit          
 BBO
 Facebook síða Brigesambandsins

23.6.2014

EM dagur 2

Leikir dagsins í dag 23.júní
Ísland unnu Rússa stórt í fyrsta leiknum í dag og annar
stórsigur á Slóvökum, síðasti leikurinn í dag er við Norðmenn 
      Ísland      -      Rússland           18,21   -   1,79       
      Ísland      -      Slóvakía            19.93   -   0,07
      Ísland      -      Noregur              7,45   -  12,55 

Lifandi úrslit          
BBO    

22.6.2014

Evrópumótiđ dagur 1

Fyrsti leikur Íslands á EM er við Frakka kl. 12:30 í dag
Leikurinn verður sýndur á BBO og verður spennandi að fylgjast með
Annar leikurinn hjá okkar mönnum verður við frændur okkar Íra

Ísland      -      Frakkland              0 - 20
Ísland      -      Írland             14,60 -  5,40

Lifandi úrslit          
BBO 

4.6.2014

Sumarbridge - 2 í Hvítasunnu

Við spilum í sumarbridge kl. 19:00 á morgun 2 í Hvítasunnu
í Síðumúlanum

4.6.2014

Alheimstvímenningur föstudaginn 6.júní

Við ætlum að spila silfurstiga alheimstvímenning í sumarbridge
föstudagskvöldið 6.júní kl. 19:00
Keppnisgjaldið er 1500
Úrslit á heimsvísu má Sjá hér 

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing