Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

12.12.2015

Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson

Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru Íslandsmeistar í Bötlertvímenning 2015. Þeir enduðu með 90,4 impa í plús og í öðru sæti urðu Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson með 80,5 og þriðju urðu Stefán Jóhannsson og Kjartan Ásmundsson með 67,5 impa í plús.

Öll úrslit má sjá hér.

11.12.2015

Keppnin í sagnkeppni

Keppnin í sagnkeppni fór fram með 3 pörum í kvöld - melduð voru
30 spil á rúmlega 2 tímum -
Sterkastir á svellinu voru Haukur Ingason og Helgi Sigurðsson, með 188 stig
Hin pörin 2 voru með minna en það voru Kristján Már og Gulli, Jón og Bessi 

7.12.2015

2 Íslandsmót um nćstu helgi

Keppnin í sagnkeppnin fer fram föstudagskvöldið
11.desember- og er mæting kl. 19:00
Mótið hefst síðan um 19:15 og lýkur uppúr 22:00
Ţátttökugjaldið verður 1200 kr og fer í verðlaun
Skráning á staðnum

Íslandsmót í Bötlertvímenning sem fer fram laugardaginn 12.desember
spilamennska hefst kl. 11:00 og verður spilað í Síðumúla 37
Skráningu lýkur kl. 14:00 11.des. 
Skráningin á
bridge@bridge.is eða í s. 587 9360 
     Skráningarlistinn
Keppnisgjald er 5000 kr. á parið

Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing