Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.3.2015

Undanúrslit Íslandsmótsins

Undanúrslitin eru hafin.  Unnt er að fylgjast með á Heimasíða undanúrslitana 
Áhorfendur eru velkomnir á Hotel Natua til að fylgjast með
hverjar 12 af þessum sveitum spila í úrslitum Íslandsmótis sem spiluð verða
dagana 23-26.apríl á Hótel Selfoss  Tímatafla úrslitana

27.3.2015

Silfurstigamót á 2 í páskum - skráningarlisti

Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson unnu páskamótið með 60% skor
2 sætið fór til þeirra Ómars Freys og Örvars með 58,1%
og í 3ja sæti voru  Kiddi og Diddi með 57,6%
Öll spil, úrslit og RAUNSTAÐA

27.3.2015

Landsliđ í kvennaflokki fyrir Norđurlandamót

Ákveðið hefur verið að þær Arngunnur Jónsdóttir og Svala Pálsdóttir
fari með þeim Unu og Ragnheiði á Norðurlandsmótið í Færeyjum
sem fer fram 22-24.maí n.k.  Valið var úr þeim pörum sem skráðir
voru til spilamennsku um helgina.
Ţað hefur orðið smá breyting á kvennaliðinu á NM
Arngunnur og Svala sáu sér ekki fært á að fara og
verður því tekin ný ákvörðun í sambandi við hitt parið. 

26.3.2015

Landsliđiđ í opnum flokki

Ákveðið hefur verið hverjir  keppa fyrir Íslands hönd í opnum flokki á Norðurlandamótinu í bridge í Færeyjum dagana 22-24 maí n.k. Landsliðið skipa: Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Einarsson, Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson, Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson

26.3.2015

Keppni um sćti í kvennaflokki

Ţví miður náðist ekki í lagmarskfjölda para til keppni
um sæti í landslið í kvennaflokki á Norðurlandamótið í Færeyjum
Einungis skráðu sig 7 pör og verður því ekki spilað um helgina
eins og til stóð. BSÍ þakkar þeim konum sem gáfu kost á sér  
í spilamennsku um þessa helgi

25.3.2015

Val í kvennalandsliđ - skráningu lýkur í dag fimmtudag

Bridgesambandið auglýsir eftir pörum Bötler - tvímenningskeppni til undirbúnings á vali í kvennalið fyrir Norðurlandamót sem haldið verður í Færeyjum 22-24.maí n.k. Spilað verður föstudaginn 27.mars og hefst kl. 19:00 og laugardaginn 28.mars og hefst kl. 10:00 - spiluð verða um 80-90 spil í heildina.
Einungis er um 1 par að ræða og  er lágmarks þátttaka 10 pör ef ekki næst í þann fjölda para
verður parið valið. Send verða 2 pör-búið er að ákveða annað parið sem eru Íslandsmeistarar í
sveitakeppni 2014 og 2015 þær Una og Ragnheiður frá Akureyri
Spilað verður í Síðumúlanum.
Skráning verður á bridge@bridge.is
Skráningu lýkur kl. 16 fimmtudaginn 26.marz n.k.  
Sjá skráningarlista

18.3.2015

Landsliđskeppni-felld niđur

Vegna ónægrar þátttöku í landsliðskepnni sem halda átti
helgina 21-23.mars n.k. verður keppnin felld niður
BSÍ þakkar þeim sem sýndu áhuga á þessari keppni
og ætluðu að vera með fyrir skráninguna
Einungis skráðu sig 7 sveitir en takmarkið var að hafa
10 sveitir en lágmark 8

16.3.2015

Landsliđskeppni í opna flokknum

Sveitakeppni 20-22. mars-
Bridgesambandið heldur sveitakeppni dagana 20-22. Mars í Síðumúlanum til undirbúnings á vali á landsliði Íslands í bridge. Fjórir spilarar eru í hverri sveit. Sömu pörin spila allt mótið, engir varamenn. Efsta par í Butler vinnur sér sæti í landsliði Íslands á Norðurlandamótinu í Færeyjum 22-24. maí n.k. Þátttakan verður takmörkuð við 10 sveitir. Verðlaun eru 100.000 fyrir efstu sveitina, og efsta parið í Butler fær 40.000 kr.
Planið er að spila miðað við 10 sveitir 9 x16 spila leiki
Ţetta hefst föstudaginn 20. mars kl. 19:00 2 leikir, síðan spilað á laugardegi frá kl. 10.00 - 4 leikir
sunnudagurinn frá kl. 10:00  - 3 leikir Skráning verður á bridge@bridge.is
Skráningu lýkur kl. 23:30 þriðjudaginn 17.marz n.k.  
Sjá skráningu

14.3.2015

Íslandsmótiđ í paratvímenning

Handahafar Íslandsmeistartitilsins í paratvímenning 2015
eru hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson
Staða efstu para í mótslok
  
1. Rosemary Shaw - Ísak Sgurðsson/Gunnlaugur Karlsson   58,5 %
2. Ljósbrá Baldursd.- Matthías Þorvaldsson                        56,0 % 
3. Svala Pálsdóttir   -   Karl G Karlsson                               55,6 %
4. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson                    54,5 %

Vegna reglugerðar Íslandsmótsins í tvímenning
 varð efsta parið af Íslandsmeistaratitilinu árið 2015
 
Sjá reglugerð
                   
Heimasíða mótsins 

6.3.2015

Íslandsmót í paratvímenning 14-15.mars

Íslandsmótið í Paratvímenning fer fram helgina 14-15.mars n.k.
Skráning er á bridge@bridge.is og í s. 587 9360
Byrjum að spila kl. 11:00

Keppnisstjóri verður Sveinn R. Eiríksson

Heimasíða mótsins

5.3.2015

Bridge bćtir heilsuna

Bridge hefur oft verið nefnd erfiðasta hugaríþrótt í heimi. Það þarf mikla elju og æfingu til að verða góður í bridge. Nú hafa Danir fundið það út með rannsókn að bridge stuðlar að betri heilsu. Rökstuðningur er einkum þessi: „Bridge er byggt upp í kringum félagsskap annarra spilara og það er þessi félagslegi þáttur sem spilar svo þýðingarmikla rullu í sambandi við tenginguna að bridge skapar betri heilsu." Danir eru nú að hefja mikla rannsókn á þessu sem Anette Schulz stýrir, nánar má lesa um rannsóknina á slóð Danska Bridgesambandsins, sjá www.bridge.dk.
Ţað verður spennandi að fylgjast með þessu...

1.3.2015

Sveit Ferills Íslandsmeistari

Dömurnar í sveit Ferills eru Íslandsmeistarar í sveitakeppni annað árið í röð
voru með öruggan sigur eða  134,46 stig
í sveitinni spiluðu mæðgurnar Hrund Einarsdóttir og Dröfn Guðmundsdóttir
ásamt þeim Ragnheiði Haraldsdóttur og Unu Sveinsdóttur frá Akureyri

2  sæti Hótal Hamar  með 107,79
3. sæti Ljósbrá Baldursdóttir með 98,66

Nánar á heimasíðu mótsins

Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020  
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing