Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

24.5.2015

Íslendingar Norđurlandameistarar 2015

Já þeir komu sáu og sigruðu strákarnir í opna flokknum á NM núna um hvítasunnuhelgina
ţeir höfðu titil að verja síðan 2013 og gerðu þeir það með sóma enduðu með 128,65 
2.sætið fór til Færeyinga með 107,33 sem er þeirra besti árangur á Norðurlandamóti
Danir fengu 3ja sætið með 101,02

Í kvennaflokki unnu Danir með yfirburða skor eða 147,78
2. sætið fór til Svía sem voru með 129,58 og þær norsku fengu 124,22
Okkar konur enduðu í 4ða sæti með 70,49

Nánar um mótið á Bridge.fo

 

24.5.2015

Norđurlandamót lokadagurinn

Ísland tapaði með 1 á móti Norðmönnum í fyrsta leiknum í morgun
og eru því með 118,34 fyrir síðustu umferðina gegn Færeyingum
Staðan fyrir síðustu umferð
 Ísland          118,34
 Færeyjar        97,64
 Danmörk        93,11

Í kvennaflokki eru lang efstar dönsku stelpurnar með 135,23
sænsku með 121,40 og svo norsku með 93,63
http://www.bridge.fo/index.php?id=16

Hægt verður að fylgjast með mótinu á BBO
og á Bridge.fo 

23.5.2015

Norđurlandamótiđ í Fćreyjum

Opni flokkurin leiðir NM - Staðan þegar 2.umferðir eru eftir
eru Norðurlandameistarnir Ísland með  109,65
vinir okkar Færeyingar eru á hælum okkar með 86,75
í 3ja sæti eru Svíar með 78,84
http://www.bridge.fo/index.php?id=16

Hægt verður að fylgjast með mótinu á BBO
og á Bridge.fo 

Brekkan er erfiðari í kvennaflokki en þær voru að
vinna þær Færeysku og fengu tæp 13 stig

21.5.2015

NM

Ísland mun spila við Noreg í 9 umferð, kl. 7:15 í fyrramálið.  Síðasta umferð verður gegn Færeyingum, sem hafa staðið sig svakalega vel á heimavelli.

Hér er staðan eftir 9 umferðir í Opnum flokki

Hér er staðan eftir 10 umferðir í Opnum flokki

Hér er staðan eftir 9 umferðir í Kvenna flokki

Hér er staðan eftir 10 umferðir í Kvenna flokki

Ţví miður er ekki lifandi úrslit að fá frá Færeyjum.  Staða og úrslit er ekki aðgengileg fyrr en úrslitum í öllum leikjum umferðar lýkur.

Hægt verður að fylgjast með mótinu á BBO
og á Bridge.fo 

20.5.2015

Norđurlandamótiđ haldiđ í Fćreyjum

NM verður haldið í Færeyjum í ár og hefst 22-24.maí og hefst kl. 10:00 ( 9:00 á ísl. tíma )
Spilað verður á Hótel Faæreyjum
Lið Íslands í opnum flokki skipa Bjarni H. Einarsson, Aðalsteinn Jörgensen,
Gunnlaugur Ssævarsson, Kristján M. Gunnarsson,
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson
Jón er spilandi fyrirliði með liðinu og honum til aðstoðar
verður Jafet Ólafsson


Í kvennaflokki fara þær Bryndís Þorsteinsdóttir, María Haraldsdóttir,
Ragnheiður Haraldsdóttir og Una Sveinsdóttir,
Ólöf Þorsteinsdóttir verður þeim til aðstoðar
 
  
 Hægt verður að fylgjast með mótinu á BBO
og á Bridge.fo 
 

18.5.2015

Sumarbridge

Sumarbridge hefst miðvikudaginn 20.maí og verður spilað
á mánudögum og miðvikudögum í sumar og hefst spilamennska
alltaf kl. 19:00 Umsjónarmaður í sumar verður Sveinn R. Eiríksson
Allir alltaf velkomnir

18.5.2015

Sigurvegarar á Kjördćmamóti 2015

Norðurland - eystra sigraði Kjördæmamótið um s.l. helgi
með yfirburðum enduðu með 340,83 stig

 Lið Norðurlands-eystra
2. sæti tók Reykjavík með 298,22
3. sætið fór til Vesfjarða með 292,44
Mótið heppnaðist vel og var vel tekið á móti
okkur á Hótelinu í Stykkishólmi og þökkum við fyrir það.
Nánar um stöðu mótsins hér

 

6.5.2015

Kjördćmamót 2015

Kjördæmamótið verður spilað í Stykkishólmi dagana 16 og 17.maí n.k.
Spilað verður á Hótel Stykkishólmi eins og árið 2008

Verð á Gistingu á  Hótel Stykkishólmi : http://hringhotels.is/           s.  430 2100  
   2ja manna herb. 13.500 2 nætur m/morgunm pr. mann
         fyrri nóttin 7.500 og seinni nóttin 6.000
   1 manns. herb. 18.500   2 nætur m/morgunm.
         fyrri nóttin 12.000 og seinni nóttin 6.500 
Sameiginlegur kvöldverður á hótelinu á laugardagkvöld
  Súpa,lambakjöt og kaffi og konfekt  kr. 6.000 
Súpa og brauð kr. 1.350 í hádeginu hvorn dag fyrir sig
Hvert kjördæmi þarf að láta vita hversu margir fara í matinn til mín fyrir
  miðvikudaginn 13.maí

Ýmsir fábærir gistimöguleikar eru einnig í boði í Stykkishólmi:
http://www.stykkisholmur.is/mannlif/tjaldsvaedi-gisting/

Einnig eru sum stéttarfélög með íbúðir til leigu
Heimasíða mótsins


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing