Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

31.12.2016

Landsliðskeppni

Landsliðskeppni 7-8.jan.
Við byrjum að spila kl. 10:00 báða dagana
Hægt er að fylgjast með stöðu mótsins hér
Pörin sem eru skráð 
    opinn flokkur                     
    kvenna flokkur

28.11.2016

Bötlermeistarar 2016

 Íslandsmeistarar í bötlertvímenning 2016 eru þeir
Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson með 84 stig
böttler 2016
í 2.sæti voru Helgi Sigurðsson og Haukur Ingason með 62 stig
og í því 3ja voru Sigurbjörn Haraldsson og Jón Baldursson með 47 stig
alls tóku 20 pör þátt sjá öll úrslit á
Heimasíða mótsins

Keppnin í sagnkeppnin fór fram föstudagskvöldið
2.desember- 4 pör spreyttu sig
Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson
voru bestir með helling af stigum


 

21.11.2016

Íslandsmót í parasveitakeppni 26-27.nóv.

Sveit Séra Iceking unnu Íslandsmótiðí Parasveitakeppni 2016.
með 149,32

sveitinni spiluðu Anna G. Nielsen-Guðmundur Snorrason og
Helga H. Sturlaugsdóttir-Magnús E. Magnússon
í 2 sæti varð sveitin Batik eht með 138,25
og í 3..sæti varð sveitin póítíksur flottamaður og vinir með 124,64
Öll úrslit og spil er að finna á heimasíðu mótsins 

18.11.2016

Deildakeppni

Sveit Jóns Baldurssonar er deildameistari 1.deildar 2016
unnu sveit Málningar með 133-100´
2.sætið fór því til Málningar og 3. sætið fékk TM Selfossi 


Deildameistari 2.deildar urðu meðlimirnir í Grant Thornton
Það verða 4 sveitir  úr 2 deild sem fara upp í 1.deild á næsta ári
Grant Thornton, Vopnabræður, Hjálmar Steinn og Guðmundur Ólafsson 

Heimasíðu mótsins
        

18.11.2016

Aldarfjórðungsafmæli

Til heiðurs Helga Jóhannssonar og okkar 25 ára heimsmeisturum í bridge var haldið
smá hóf í Akóges salnum í því tilefni afhenti Jafet Ólafsson forseti sambandsins
Helga Jóhanns gullmerki sambandsins


látum síðan myndirnar á facebook tala sínu máli 

24.10.2016

Íslandsmót eldri spilara

Búið er að blása Íslandsmót eldri spilara af  sem átti að vera á morgun
laugardaginn 29.okt. vegna kosningana og ónægrar þátttöku
Einungis skráðust 13 pör

13.10.2016

Deildakeppni 22-23.okt.

Um helgina 22-23.okt. stendur yfir keppni í 1.deild deildakeppninnar
hægt að fylgjast með stöðunni hér fyrir neðan

Raunstaða

úrslit 1 deild Ýtið á F5 til að uppfæra

sjá nánar hér 

2.deild 19-20.nóv.  og efstu 4 í 1. deild

13.10.2016

Páll Þórsson - Íslandsmeistari

Norðlendingurinn  Páll Þórsson er nýkrýndur Íslandsmeistari
í einmenning 2016 með 57,0 % skor
2 sætið fór til Sverris Þórissonar með 55,8 %
3 sæti fékk Halldór Þorvaldsson með 55,7 %
Alls voru 40 keppendur sem tóku þátt´að þessu sinni
nánar hægt að sjá stöðun hér fyrir neðan

 Staðan í Rauntíma


 

12.10.2016

Ársþing Bridgesambands Íslands 16.október 2016

Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 16.okt. og hefst klukkan 13:00.
Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Formenn eru beðnir um að senda útfyllt kjörbréf  eða tölvupósti  nöfn á þeim  fulltrúum sem sitja eiga þingið á bridge@bridge.is
Ef einhver hefur hug á að sitja þingið án þess að vera fulltrúi félags, sendi viðkomandi inn umsókn með tölvupósti á póstfangið bridge@bridge.is 
     
Kjörbréf er hægt að nálgast hér   

                     Fulltrúar samkvæmt skilagreinum     
                   Kvóti á Íslandsmót í sveitakeppni 2017

11.10.2016

Bermúdaskálinn - Bermudabros

Nú eru 25 ár í dag 11.október síðan Íslendingar unnu heimsmeistaratitilinn í Bridge
Nú þegar hafa Fréttablaðið og Bylgjan gert þessum merka atburði góð skil
Á laugardagsmorgun kl. 10:00 mun Bjarni Fel rifja upp þennann atburð á Rás2
Mótið var haldið á sínum tíma í Yokohama í Japan og spiluðu Íslendingar
hinn fræga úrslitaleik við Pólverja

29.9.2016

Íslandsmeistarar í tvímenning kvenna

Nýkrýndir íslandsmeistarar í tvímenning kvenna eru þær stöllur
María Haraldsdóttir Bender og Stefanía Sigurbjörnsdóttir
mótið var haldið um liðna helgi
2 sætið fór til Arngunnar Jónasdóttur og Svölu Pálsdóttur
3.sætið fór til Hörpu F. Ingólfsdóttur og Sigþrúðar Blöndal
All tóku 12 pör þátt í mótinu

  Heimasíða mótsins

27.9.2016

Bridgeskólinn

Haustnámskeiðin hefjast á 1. og 2 stigi í næstu viku
eða 3 og 5 október n.k.
 sjá nánar hér

9.9.2016

Lokamót sumarbridge

Lokamót sumarbridge var haldið með pomp og prakt að venju þann 9.sept
og voru spiluð 36 spil með 35 pörum
Verðlaun voru veiitt fyrir 6 efstu sætin
Röð efstu para:
1  61,9  Halldór Þorvaldsson - Magnús Sverrisson           
2  59,3  Stefán Stefánsson - Skúli Skúlason                 
3  56,3  Hermann Friðriksson - Daníel Már Sigurðsson       
4  56,0  Soffía Daníelsdóttir - Þóranna Pálsdóttir         
5  55,7  Erla Sigurjónsdóttir - Ólöf Þorsteinsdóttir       
6  54,9  Jórunn Kristinsdóttir - Kristín Andrewsdóttir 

Heimasíða sumarbridge     

9.9.2016

Heimsleikarnir

Íslensku liðin hafa lokið keppni á Heimsmótinu sem stendur yfir í Wrocalw í Póllandi
Opni flokkurinn var búin að vera í séns allann tímann um að komast í 16 liða úrslitin en
því miður var dagurinn í gær ekki þeim til happs - enduðu í 7.sæti með 186,95 stig 
en 5 efstu sætin gáfu rétt í 16 liða úrslitin 
Kvennaflokkurinn endaði í 14 sæti með 126,20 stig og munu keppendur
koma heim á morgun laugardag

Sjá nanari úrslit á heimasíðu heimsleikanna

7.9.2016

Heimsleikarnir

Eftir 4 daga spilamennsku á heimsleikonum er opni flokkurinn í 5 sæti með 140,22 stig
Kvennaflokkkurinn er enn í 14 sæti með 94,32 stig

Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér
Einnig er sýnt á BBO

6.9.2016

Þriðji spiladagurinn

Eftir leiki dagsins er opni flokkurinn í 4.sæti með 104,28 stig
kvennaflokkurinn er með 63,23 stig eftir daginn í dag og er í 14 sæti

Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér
Einnig er sýnt á BBO

5.9.2016

Dagur 2 á heimsleikonum

Gengið i opna flokknum er gott og er Ísland í 2 sæti í B riðli
eftir daginn með 82,81 stig -  
- Kvennaflokkurinn er með aðeins lakari stöðu eða í 14 sæti með 39,70

Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér

Einnig er sýnt á BBO

Opni flokkurinn verður á BBO í fyrsta leik í fyrramálið

4.9.2016

Góð byrjun á heimsleikonum

Alveg ágætis byrjun hjá báðum liðum á Heimsleikonum í dag
Opni flokkurin er í 5 sæti með 39,05 stig og dömurnar eru í 7.sæti með 31,99
Byrjum aftur kl. 08:00 í fyrramálið eldhress - áfram Ísland
Hægt er að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér

Einnig er sýnt á BBO

3.9.2016

Heimsleikarnir í Póllandi

Heimsleikarnir í Bridge hefjast á morgun sunnudaginn 3.september í borginni Wroclaw
kl. 08:00 að íslenskum tíma. Bridgesambandið sendir 2 lið, í opnum flokki og
kvenna flokki.

Í opna flokknum eru þeir Aðalsteinn Jörgensen-Birkir Jón Jónsson,
Sveinn R. Eiríksson-Þröstur Ingimarsson og þeir feðgar
Karl Sigurhjartarson og Snorri Karlsson, fyrirliði liðsins er Jafet Ólafsson, forseti sambandsins

Í kvennaflokki eru: Arngunnur Jónsdóttir-Svala Pálsdóttir, Anna Ívarsdóttir-Guðrún Óskarsdóttir
Anna G. NIelsen og Helga H. Sturlaugsdóttir. Jafet er einnig fyrirliði í kvennaflokknum
Hægt verður að fylgjast með stöðu mála á heimasíðu mótsins hér

28.8.2016

Grant Thornton bikarmeistarar

Eftir spennandi bikarúrslitaleik milli Grant Thornton og Lögfræðistofu Bjarna Hólamars Einarssonar
hafði sú fyrrnefnda betur í lokin og unnu með  7 stigum eða 153 - 146

Þeir sem spiluðu í sveitinni eru landsþekktir og þarf vart að kynna þá
en frá visnri: Þröstur Ingimarsson, Ásgeir Ásbjörnsson, Ragnar Hermannsson,
Guðmundur Snorrason, Hrólfur Hjaltason og Sveinn R. Eiríksson
BSÍ óskar sigurvegurum til hamingju með sigurinn og öllum sveitum
er þökkuð þátttakan í sumar...

Nánar á heimasíðu mótsins

27.8.2016

Bikarkeppni BSÍ - úrslit 28.ágúst

Svet Lögfræðistofu Bjarna Hólmars Einarssonar spilar við sveit Grant Thornton
í úrslitum bikarkeppninnar á morgun sunnudaginn 28.agúst
Grant Thornton vann Kviku með einum impa eða 90 gegn 89
og sveit lögfræðistofunnar vann sveit Gulla 148 gegn 94
sjá nánar á heimasíðu bikarkeppninnar
Heimasíða mótsins

24.8.2016

Bikarkeppni 4ra liða úrslit

Búið er að draga í 4ra liða undanúrslit Bikarkeppni BSÍ sumarið 2016
þær sveitir sem drógust saman eru :

Gulli            94    -      Lögfræðistofa Bjarna Hólmars Einarssonar  148
Kvika           89   -      Grant Thornton            90

Mótið hefst kl. 11:00 laugardaginn 27.ágúst n.k.

Sýnt verður á BBO en áhorfendur eru sérstaklega velkomnir í Síðumúlann
og fylgjast með

Heimasíða mótsins

8.8.2016

3 umferð bikarkeppninar lýkur 26.ágúst

Síðasti spiladagur í 3 umferðar er 26.ágúst n.k.
Hver umferð kostar kr. 6.000 og þarf að greiðast áður en leikur hefst
og ef þarf spilagjöf kostar hún 2.000 og er hægt að panta hana í s. 898 7162
Vinsamlega leggið inn á reikn BSÍ  115-26-5431 , knt: 480169-4769

 Heimasíða bikarsins

19.7.2016

2.umferð bikarkeppninar-lýkur 7.ágúst -

Síðasti spiladagur í 2 umferð er 7.ágúst n.k.
Hver umferð kostar kr. 6.000 og þarf að greiðast áður en leikur hefst
og ef þarf spilagjöf kostar hún 2.000 og er hægt að panta hana í s. 898 7162
Vinsamlega leggið inn á reikn BSÍ  115-26-5431 , knt: 480169-4769

Heimasíða bikarsins

18.7.2016

Heimsleikarnir í Wroclav

Búið er að velja liðið í opnum flokki sem fér á heimsleikana í september n.k. 
Aðalsteinn Jörgensen - Birkir J Jónsson
Sveinn R. Eiríksson - Þröstur Ingimarsson
Karl Sigurhjartarson - Snorri Karlsson
Heimsleikarnir eru haldnir í borginni Wroclav í Póllandi dagana 4-17.september n.k.
Spiluð verður riðlakeppni fyrstu 5 dagana eða 4-9sept.  og þarf að vera í topp 16 til að ná 
í útsláttarkeppnina sem hefst 10.sept.   
 - nánar
Sama fyrirkomulag er kvennaflokki - ná þarf inn í útsláttarkeppnina til að halda áfram keppni

10.7.2016

Evrópumót yngri spilara í tvímenning

Evrópumót 26 ára og yngri í tímvenning fer fram í Liepaja í Lettlandi 12-20.júlí n.k.
2 yngri spilarar fara á þetta mót á vegum BSÍ og eru það Borgfirðingarnir
Heiðar Árni Baldursson og Logi Sigurðsson - hægt verður að fylgjast með  
okkar strákum og öllu mótinu hér

27.6.2016

1.umferð bikarkeppninnar lýkur 3.júlí

Þær 2 sveitir sem tapa með minnsta mun í 1.umferð bikarsins komast áfram í 2.umferð
ef 2 sveitir tapa með janlitlum mun er varpað hlutkesti
Vinningssveitin þarf að skila inn úrslitum ásamt gullstigablöðum
á bridge@bridge.is
1.umferð lýkur sunnudaginn 3.júlí

24.6.2016

Frakkar Evrópumeistarar 2016 + lokapistill

Frakkar eru Evrópumeistar í sveitakeppni í opnum flokki 2016 með 489,77 stig
spilararnir í franska liðinu eru með þeim yngri sem spiluðu á þessu móti
Ísland spilaði við Ítali, Tyrki og Þjóðverja á EM 2016 síðasta daginn
Ísland endaði í 14 sæti með 394,29
 Ísland          5,40   - Ítalía           14,60   
 Ísland        17,45  - Tyrkland         2,55
 Ísland        14,18   - Þýskaland      5,82

BULLETINS

FACEBOOK PAGE 

RESULTS
 

23.6.2016

Föstudagurinn 24.júní á EM og pistill frá EM

Næst síðasti dagurinn á EM og spilaðir verða 4 leikir eins og oftast
 Ísland      3,58      -      Portugal      16,42
 Ísland      8,52      -      Úkranía       11,48
 Ísland      6,03      -      Írland         13,97
 Ísland      7,20      -      Danmörk     12,80                         
Íslenska liðið er í 13 sæti eftir 30 umferðir með 331,1 stig

Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO       
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM

22.6.2016

EM 23.júni + pistill frá Önnu Þóru

Ísland byrjar á að spila við Grikki kl. 10:00 fimmtudaginn 23.júní
síðan koma vinir okkar Færeyingar kl. 13:20 .....
Ísland         20,00      -      Grikkland       0,00
Ísland         18,97      -      Færeyingar    1,03 
Ísland          7,97       -      Rússland      12,03 
Ísland          2,55       -      Holland        17,45

Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO       
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM

21.6.2016

Leikir dagsins 22.júní á EM - pistill frá EM

Íslnska lið byjar á smá hvíld í morgunsárið og fá yfirsetu
síðan verða 3 leikir og byrjar kl. 13:20 hjá okkur
 Ísland - yfirseta
 Ísland          6,48      -     Belgía      13,52
 Ísland           8,80       -  Eistland     11,20
 Ísland          12,29      -  Kýpur          7,71

Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO       
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM       

20.6.2016

Leikirnir á EM 21.júní - Pistill frá EM

3 leikir eru á EM í dag
Ísland byrjar á að spila við Frakka sem trjóna á toppnum
eins og er og hefst leikurinn kl. 08:00 að íslenskum tíma
Spennandi dagur framundan
 Ísland       8,52      -      Frakkland       11,48
 Ísland      15,00      -      Austurríki         5,00
 Ísland      16,09      -      Monaco           3,91

 Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO       
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM   
 

19.6.2016

EM 20.júní EM pistill

Leikirnir á Evrópumótinu í dag 20.júni
Hefst kl. 8 að íslenskum tíma nánar  á Tímatafla mótsins
 
Ísland      17,45   -      Skotland     2,55
Ísland        7,97  -      Ísrael         12,03
Ísland      12,55   -      Spánn         7,45
Ísland      11,48   -      Tékkland     8,52

Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO       
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM

18.6.2016

Leikir sunnudagsins 19.júni+ pistill frá EM

Sunnudagurinn verður sólríkur í spilonum í dag hjá okkar mönnum
við verðum að spila við þessar 4 sveitir
 Ísland      18,66      -      Lettland      1,34
 Ísland      12,80      -      Finnland      7,20
 Ísland      18,77      -      Pólland        1,23
 Ísland      14,18      -      Sviss           5,82


Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO               Tímatafla mótsins
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM  

17.6.2016

Leikir dagsins 18.júní - pitill frá EM

Staðan eftir 8 umferðir á EM  Íslesku spilararnir eru í 20 sæti eftir þessa 2 daga
 Spilaðir verða 3 leikir á morgun  18.júní við Króata, Norðmenn og Rúmena  

Ísland      2,69     -     Króatía          17,31
Ísland      9,09     -     Noregur         10,91
Ísland       2,55    -     Rumenia         17,45

 Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO               Tímatafla mótsins
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM  

16.6.2016

EM á þjóðhátíðardaginn - pistill frá Budapest

Á EM á þjóðhátíaðardaginn ætlar íslenska liðið að byrja á því kl. 08:00 að
berja  á Wales-verjum, síðan tökum við Búlgara, Serba og endum daginn á Svíum
Kl. 08:00 á þjóðhátíaðrdaginn erum við vöknuð til að fylgjast með okkar mönnum og hvetja
þá til dáða með góðu hugarfari - Áfram Ísland

Ísland        2,03     -      Wales          17,97
Ísland      12,29     -      Búlgaría         7,71
Ísland      13,28     -      Serbía            6,72
Ísland        5,00     -      Svíþjóð         15,00

Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO               Tímatafla mótsins
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM

16.6.2016

Stórsigur á Hvít Rússum - pistill frá Búdapest

Íslenska liðið á EM stórsigraði Hvít Rússa í frysta leik motsins
í morgun 76-18 í IMPUM eða 19,85
 leikir dagsins 16.júní
  Ísland              19,85   -   Hvít Rússar        0,15
  Ísland              10,91   -  Ungverjaland        9,09                    
  Ísland                8,52   -  Georgía               11,48                
  Ísland                7,71     England               12,29
Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO               Tímatafla mótsins
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM

14.6.2016

Evrópumót í Budapest

Evrópumótið í sveitakeppni í 3 flokkum er spilað í Budapest og hefst
fimmtudaginn 16.júní. Ísland sendir lið
í opnum flokki og spilarar eru Aðalsteinn Jörgensen, Birkir Jón Jónsson,
Sveinn Rúnar Eiríksson, Þröstur Ingimarsson, Þorlákur Jónsson og
Magnús Eiður Magnússon, þjálfari og fyrirliði liðsins er
Ragnar Hermannsson og honum til aðstoðar er Anna Þóra Jónsdóttir

Íslenska liðið byrjar á Hvít Rússum kl. 08:00  ( íslenskur tími ) 16.júní
Leikir dagsins 16.júní    
  Ísland              - Hvít Rússar                          kl. 08:00
  Ísland              - Ungverjaland                       kl. 11:20 
  Ísland              - Georgía                               kl. 14:00
  Ísland              - England                               kl. 18:40
Sýnt verður frá nokkrum leikjum á BBO               Tímatafla mótsins
einnig er hægt að nálgast úrslit á bridge EM

30.5.2016

Sumarbridge ásamt nýliðabridge í sumar

Eins og svo oft áður verður sumarbridge spilað á mánudögum og miðvikudögum í allt sumar
og verður Sveinn R. Eiríksson umsjónarmaður kvöldanna  og lumar
hann ábyggilega á einhverju í skemmtilegu -
Við byrjum að spila þessa daga alltaf kl. 19:00 og eru

Einnig verður boðið upp á Sumarbridge fyrir nýliða samhliða sumarbridge á mánudagskvöldum , 
og hefst 30. maí og byrjar spilamennska kl. 19:00
Umsjón með nýliðkvöldunum verður í höndum  þeirra snillinga Magga Magg og Ómars Olgeirs
ALLIR spilarar velkomnir!

27.5.2016

Landsliðsæfing alla helgina

Spilamennska hjá landsliðinu í opna flokknum verður í húsnæði BSÍ
alla helgina og hefst kl. 17:00 föstudaginn 27.maí til miðnættis
Allir áhorfendur er velkomnir að fylgjast með opna flokknum
herja á gesta spilurum eða öfugt

Laugardagur og sunnudagur
  10:00-12:10
  12:30-14:40
  14:45-16:55
  17:00-19:10


 

  

24.5.2016

Bikarkeppni BSÍ sumarið 2016

Dregið verður miðvikudaginn 25.maí í rétt fyrir kl. 19:00 í sumarbridge
Skráningu lýkur á miðnætti 24.maí.
Hver umferð kostar kr. 6.000 og þarf að greiðast áður en leikur hefst
Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is  eða í síma 5879360
Vinsamlega látið fylgja símanúmer hjá fyrirliðum sveita með skráningunni

Skráningarlisti og símanúmer fyriliða

Heimasíða

23.5.2016

Kjördæmameistarar

Lið Reykjaness sigraði Kjördæmakeppnina 2016 með 444,94 stig sem haldin var
í  hinum rómaða skógi Hallormsstðarskógi nú um helgina - spilað var í iþróttahúsinu
á  Hótel Hallormsstað  mótið tókst eindæma vel og var stjanað
við keppendur í mat og drykk
Bötlerkongar mótsins voru Kjartan Jóhannsson og Helgi Hermannsson
frá Suðurlandi með 1,31


Nánar hægt að sjá stöðu mótsins hér
 

3.5.2016

Landsliðsflokkur opna flokksins

Breytingar hafa átt sér stað í opna flokknum þeir
Sigurbjörn Haraldsson og Jón Baldursson hafa ákveðið að draga sig út úr landsliðhópnum sem spila mun á Evrópumótinu í Búdapest um miðjan júní n.k. Landsliðsnefnd hefur ákeðið að velja  þá félaga Aðalstein Jörgensen og Birkir Jón Jónsson í þeirra stað.

24.4.2016

JE Skjanni Íslandsmeistarar

Sveitin JE Skjanni eru Íslandsmeistar í sveitakeppni 2016
með 190,96
Í sveitnni spiluðu Sævar Þorbjörnsson, Karl Sigurhjartarson, Magnús E. Magnússon
Þorlákur Jónsson, Snorri Karlsson og Guðmundur Páll Arnarson 
15 stigum á eftir þeim var sveitin Kvika með 175,83
3 sætið fór til þeirra í sveitinni Grant Thornton með 149,13
og Skinney - Þinganes endaði með 143,73
Bridgesambandið þakkar öllum keppendum í þessu skemmtilega
móti fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju
Nánar hægt að sjá úrslit hér

Sjá myndir úr mótinu

24.4.2016

Íslandsmótið í sveitakeppni 4 efstu í úrslit

4 efstu sveitirnr keppa í til úrslita í dag sunnudaginn 24.apríl og hefst kl. 10:00 í
sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6
Þær 4 sveitir sem komust áfram eru sveit
Kviku  með                  147,07
JE Skjanni með             139,92
Skinney-Þinganes með  127,77
Grant Thornton með     126,35
Hægt er að fylgjasst með á heimasíðu mótsins
Hér eru staðan Ýtið á F5 til að uppfæra
og einnig er hægt að koma í sal   og fylgjast með
sýna sig og sjá aðra
Góða skemmtun

21.4.2016

Íslandsmótið í sveitakeppni 21-24.apríl

Úrslitin eru spiluð í sal Ferðaféalgs Íslands í Mörkinni 6
Stöðuna er hægt að sjá hér á heimasíðu mótsins
Áhorfendur eru velkomnir að koma í sal og fylgjast
mótinu, sýna sig og sjá aðra

12.4.2016

Úrslit Íslandsmótsins 21-24.apríl n.k.

Undanúrslitum fyrir Íslandsmótið í sveitakeppni er lokið.
Þær 12 sveitir sem fara áfram í úrslit sem spiluð verða 21-24.apríl
Úrslitin verða spiluð í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6 í Reykjavík
Heimasíða úrslitanna
Tímatafla úrslitana

Allir leikir - Ýtið á F5 til að uppfæra


Úr A-riðli
   Grant Thornton...............124,52.........................Reykjavík
   Vestri..............................116,08........................Vestfirðir
   Wise...............................107,18........................Reykjavík

Úr B-riðli 
   Kvika.................................147,12......................Reykjavík
   Skinney-Þinganes...............125,78......................Reykjavík
   Tryggingamiðstöðin Selfo... 117,33......................Suðurland

Úr C-riðli
   Sverrir Þórisson...................128,28.....................Reykjanes
   Málning hf...........................114,56.....................Reykjavík
   GSE.....................................112,32.....................Reykjanes

Úr D-riðli
    J.E. Skjanni...........................147,03....................Reykjavík
    10-11....................................101,18...................Reykjavík
     Þrír frakkar.............................99,19..................Reykjavík

7.4.2016

Undanúrslit Íslandsmótsins 8-10.apríl

Undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni er í fullum gangi 
og er hægt  að fylgjast með stöðunii á heimasíðu mótsins
Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir á spilastað
Spilað er á  Reykjavík Natura ( Loftleiðir ) í Víkingasölum 

5.4.2016

Landsliðin i opnum og kvenna flokki

Val á pörum í Opna flokknum

Landsliðsnefnd hefur ákveðið hvaða pör keppa á Evrópumótinu í Budapest           15-25.  júní n.k., pörin eru Sveinn Rúnar Eiríksson og Þröstur Ingimarsson,      Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson, Magnús Magnússon og Þorlákur Jónsson. Jafnframt var ákveðið eitt par á Heimsleikana í Póllandi í september, Aðalsteinn Jörgensen og Birkir Jón Jónsson, tvö pör til viðbótar verða valin fyrir 1. júní n.k.   Ragnar Hermannsson ásamt aðstoðarmönnum mun sjá um undirbúning liðsins fyrir Evrópukeppnina.

Kvennalandsliðið valið

Landsliðsnefnd hefur valið eftirtalin pör til að keppa á Heimsleikunum (Olympíuleikunum) í Wroclaw í Póllandi dagana 4-17. September 2016, pörin eru : Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir, Arngunnur Jónsdóttir og Svala Pálsdóttir, Anna G. Nielsen og Helga Helena Sturlaugsdóttir.                       Magnús Magnússon hefur tekið að sér að sjá um þjálfun liðsins

21.3.2016

Landsliðskeppni opna flokksins

Sveinn Rúnar og Þröstur voru efstir eftir allar 3 spilahelgarnar og eru
því sjálfkjörnir í landsliðið sem fer á Evrópumótið í júní 2016
Landsliðsnefnd velur síðan hin 2 pörin fljótlega
Sjá allar spilahelgarnar hér

20.3.2016

Páska-tvímeningur

BSÍ ætlar að standa fyrir silfurstigamóti á föstudaginn langa
kl. 13:00 í Síðumúlanum - spiluð verða um 40 spil
skráning á staðnum - veittir verða smá glaðningar fyrir fyrstu 3 sætin
spilagjaldið er kr. 2.000
Sveinn Eiríks verður keppnisstjóri

RAUNSTAÐA

Áætluð mótslok eru í kringum 18:30

14.3.2016

Landsliðskeppni opna flokksins

Síðasta spilahelgin í landsliðskeppni opna flokksins verður helgina
18-20.mars n.k. Það eru einungis 8 umferðir eftir og verður því byrjað
að spila kl. 19:00 föstudaginn 18.mars og frá 11-18 laugard. og sunnud.
sjá heimasíðu mótsins

8.3.2016

Íslandsmeistarar í paratvímenning

Svala Pálsdóttir og Aðalsteinn Jörgensen unnu Íslandsmótið í paratvímenning
nú um helgina með 56,7 % skor
fast á hæla þeirra voru Anna Ívarsdóttir og Þorlákur Jónsson með 56,5 % skor
í 3ja sæti voru hjónin Hjördís Sigurjónsdottir og Kristján Blöndal með 56,1 % skor

Sjá fleiri úrslit á  Heimasíða mótsins

7.3.2016

Landsliðskeppni kvenna um s.l. helgi

Í landsliðskeppni kvenna um síðustu helgi urðu hlutskarpastar pörin
Anna Ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir og Svala Pálsdóttir og Arngunnur Jónsdóttir
og hafa þær unni sér rétt til að spila í landsliðinu í kvennaflokki á Heimsmótinu í september 2016
3ja parið verður valið af landsliðsnefnd og þjálfara liðsins fyrir 15.apríl n.k.

sjá nánar frakepninni hér

28.2.2016

Aðalsteinn og Birkir Jón Íslandsmeistarar

Þeir Aðalsteinn Jörgensen og Birkir Jón Jónsson eru Íslandsmeistarar
í tvímenning 2016, þeir sigruðu Íslandsmótið með 1396,8 stig eða 55,4 % skor
Nánast jafnir að stigum  í 2 sæti voru Hrannar Erlingsson og Sverrir G Kristinsson með 1395,8 stig og líka 55,4% og í því 3ja voru Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson með 1370,8  eða 54,4
Tvím 2016 
Sjá nánar um stöðu mótsins hér

18.2.2016

Landsliðsverkefni í opna flokknum

Fyrsta verkefni í landsliðskeppni opna flokksins er um helgina en þeir Jón, Bessi, Svenni og Þröstur spila á boðsmóti í Moskvu
Spilamennska hefst kl. 08:15 föstudaginn 19.feb.
Hægt er að fylgjast með á BBO og á heimasíðu mótsins  

2.2.2016

Sveitin Elding Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2016

Fyrir Eldingu spiluðu: Arngunnur Jónsdóttir, Svala Pálsdóttir, María Haraldsdóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir

Sveit Guðrúnar Óskarsdóttur varð í 2. sæti og Sveitin okkar varð í 3. sæti


Heimasíða með úrslitum í rauntíma

1.2.2016

Bridgehátíð lokið

Vel heppnuð Bridgehátíð með met fjölda gesta lauk með sigri
sænsku sveitarinnar Bridgebertheau.com með 186 stig
Í öðru sæti varð sveit Júlíusar Sigurjónsson, Donjulio með 183 atig
og í því þriðja varð norska sveitin Sorvoll með 180,03

Nánar hægt sjá úrslitin á heimasíðu mótsins

29.1.2016

Sigurvegarar í tvímenning Bridgehátíðar

Sigurvegarar í tvímenning Bridgehátíðar 2016 er par sem kemur aftur og aftur á Bridgehátið
frú Nevana Senior frá Englandi og hennar makker Rumen Trendafilov  með 58,4 % skor
fast á hæla þeim voru Borgfirðingarnir Sveinbjörn Eyjólfsson og Lárus Pétursson með 57,9 %
og í 3ja sæti voru hjónakornin frá USA Hjördís Eyþórsdóttir og Magnús Ólafsson  með 56,8 %

Nánar á heimasíðu mótsins

Sveitakeppnin hefst síðan í fyrramálið laugardaginn 30.jan. kl. 11:00

Hægt verður að fylgjast með á BBO en við hvetjum fólk
endilega til að koma niður á Reykajavík Natura og fylgjast með

29.1.2016

Bridgehátíð 2016

Bridgehátíð var formlega sett í dag kl. 19:00
Illugi Gunnarsson setti mótið með sóma og er honum þakkað fyrir
góða ræðu 
Illugi gaf fyrstu sögnin fyrir hinn unga meistara Sigurbjörn Haraldsson
og var sögnin  -pass
Tvímenningurinn stendur yfir dagana 28-29.jan og
sveitakeppni 30-31.jan. mótslok varða um kl. 18:00 sunnudaginn 31.jan.
Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir á Icelandairhotels Reykjavík Natura
og fylgjast með
Hægt verður að fylgjast með mótinu að venju á heimasíðu mótsins hér

11.1.2016

Bridgehátíð 2016 -skráningu lokið mánudag. 25.jan.

Búið er að loka fyrir skráningu í sveitakeppni Bridgehátíðar
ennþá er hægt að skrá sig í tvímenning hátíðarinnar
Bridgehátíð hefst miðvikudaginn 27.janúar kl. 19:00 á
stjörnukeppninni á Icelandairhotels Reykjavík Natura
Samhliða honum verður Miðvikudagklúbburinn með sitt spilakvöld
Fimmtudaginn 28.jan. kl. 19:00  hefst síðan tvímenningur hátíðarinnar 
og sveitakeppnin hefst síðan laugardaginn 30.jan.  kl. 11:00

Sjá tímatöflu hér

Gott væri að keppendur athuguðu með sína skráningu   
Heimasíða mótsins og Hægt er að fylgjast með skráningunni hér 

8.1.2016

Samanlögð staða í Landsliðskeppni í opnum flokki.

Eftir tvær helgar af þremur í Landsliðskeppni í opnum flokki eru sveinn Rúnar Eiríksson og Þröstur Ingimarsson efstir með 208 impa og 19 impa forystu á annað sætið. Samanlögð staða  sést hér.

5.1.2016

Landsliðskeppni 8-10.jan. n.k.

Seinni helgi landsliðskeppninnar í opnum flokki fer fram um næstu helgi
og hefst spilamennska kl. 17:00 á föstudaginn
Síðasta helgin í opna flokknum verður spiluð 18-20.marz
Tímatafla  fyrir báða flokkana
Einnig verður spilað í flokki kvenna og er fyrirkomulagið þar
það sama 9 x 16 spila leikir þessa helgi
Seinni helgi í kvenna flokki verður spilaður 4-6.mars n.k.

Hægt að fylgjast með hér 

Stjórnborð

Stækka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda þessa síðu Prenta þessa síðu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing