Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

29.1.2016

Sigurvegarar í tvímenning Bridgehátíđar

Sigurvegarar í tvímenning Bridgehátíðar 2016 er par sem kemur aftur og aftur á Bridgehátið
frú Nevana Senior frá Englandi og hennar makker Rumen Trendafilov  með 58,4 % skor
fast á hæla þeim voru Borgfirðingarnir Sveinbjörn Eyjólfsson og Lárus Pétursson með 57,9 %
og í 3ja sæti voru hjónakornin frá USA Hjördís Eyþórsdóttir og Magnús Ólafsson  með 56,8 %

Nánar á heimasíðu mótsins

Sveitakeppnin hefst síðan í fyrramálið laugardaginn 30.jan. kl. 11:00

Hægt verður að fylgjast með á BBO en við hvetjum fólk
endilega til að koma niður á Reykajavík Natura og fylgjast með

29.1.2016

Bridgehátíđ 2016

Bridgehátíð var formlega sett í dag kl. 19:00
Illugi Gunnarsson setti mótið með sóma og er honum þakkað fyrir
góða ræðu 
Illugi gaf fyrstu sögnin fyrir hinn unga meistara Sigurbjörn Haraldsson
og var sögnin  -pass
Tvímenningurinn stendur yfir dagana 28-29.jan og
sveitakeppni 30-31.jan. mótslok varða um kl. 18:00 sunnudaginn 31.jan.
Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir á Icelandairhotels Reykjavík Natura
og fylgjast með
Hægt verður að fylgjast með mótinu að venju á heimasíðu mótsins hér

11.1.2016

Bridgehátíđ 2016 -skráningu lokiđ mánudag. 25.jan.

Búið er að loka fyrir skráningu í sveitakeppni Bridgehátíðar
ennþá er hægt að skrá sig í tvímenning hátíðarinnar
Bridgehátíð hefst miðvikudaginn 27.janúar kl. 19:00 á
stjörnukeppninni á Icelandairhotels Reykjavík Natura
Samhliða honum verður Miðvikudagklúbburinn með sitt spilakvöld
Fimmtudaginn 28.jan. kl. 19:00  hefst síðan tvímenningur hátíðarinnar 
og sveitakeppnin hefst síðan laugardaginn 30.jan.  kl. 11:00

Sjá tímatöflu hér

Gott væri að keppendur athuguðu með sína skráningu   
Heimasíða mótsins og Hægt er að fylgjast með skráningunni hér 

8.1.2016

Samanlögđ stađa í Landsliđskeppni í opnum flokki.

Eftir tvær helgar af þremur í Landsliðskeppni í opnum flokki eru sveinn Rúnar Eiríksson og Þröstur Ingimarsson efstir með 208 impa og 19 impa forystu á annað sætið. Samanlögð staða  sést hér.

5.1.2016

Landsliđskeppni 8-10.jan. n.k.

Seinni helgi landsliðskeppninnar í opnum flokki fer fram um næstu helgi
og hefst spilamennska kl. 17:00 á föstudaginn
Síðasta helgin í opna flokknum verður spiluð 18-20.marz
Tímatafla  fyrir báða flokkana
Einnig verður spilað í flokki kvenna og er fyrirkomulagið þar
ţað sama 9 x 16 spila leikir þessa helgi
Seinni helgi í kvenna flokki verður spilaður 4-6.mars n.k.

Hægt að fylgjast með hér 

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing