Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

24.4.2016

JE Skjanni Íslandsmeistarar

Sveitin JE Skjanni eru Íslandsmeistar í sveitakeppni 2016
með 190,96
Í sveitnni spiluðu Sævar Þorbjörnsson, Karl Sigurhjartarson, Magnús E. Magnússon
Þorlákur Jónsson, Snorri Karlsson og Guðmundur Páll Arnarson 
15 stigum á eftir þeim var sveitin Kvika með 175,83
3 sætið fór til þeirra í sveitinni Grant Thornton með 149,13
og Skinney - Þinganes endaði með 143,73
Bridgesambandið þakkar öllum keppendum í þessu skemmtilega
móti fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju
Nánar hægt að sjá úrslit hér

Sjá myndir úr mótinu

24.4.2016

Íslandsmótið í sveitakeppni 4 efstu í úrslit

4 efstu sveitirnr keppa í til úrslita í dag sunnudaginn 24.apríl og hefst kl. 10:00 í
sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6
Þær 4 sveitir sem komust áfram eru sveit
Kviku  með                  147,07
JE Skjanni með             139,92
Skinney-Þinganes með  127,77
Grant Thornton með     126,35
Hægt er að fylgjasst með á heimasíðu mótsins
Hér eru staðan Ýtið á F5 til að uppfæra
og einnig er hægt að koma í sal   og fylgjast með
sýna sig og sjá aðra
Góða skemmtun

21.4.2016

Íslandsmótið í sveitakeppni 21-24.apríl

Úrslitin eru spiluð í sal Ferðaféalgs Íslands í Mörkinni 6
Stöðuna er hægt að sjá hér á heimasíðu mótsins
Áhorfendur eru velkomnir að koma í sal og fylgjast
mótinu, sýna sig og sjá aðra

12.4.2016

Úrslit Íslandsmótsins 21-24.apríl n.k.

Undanúrslitum fyrir Íslandsmótið í sveitakeppni er lokið.
Þær 12 sveitir sem fara áfram í úrslit sem spiluð verða 21-24.apríl
Úrslitin verða spiluð í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6 í Reykjavík
Heimasíða úrslitanna
Tímatafla úrslitana

Allir leikir - Ýtið á F5 til að uppfæra


Úr A-riðli
   Grant Thornton...............124,52.........................Reykjavík
   Vestri..............................116,08........................Vestfirðir
   Wise...............................107,18........................Reykjavík

Úr B-riðli 
   Kvika.................................147,12......................Reykjavík
   Skinney-Þinganes...............125,78......................Reykjavík
   Tryggingamiðstöðin Selfo... 117,33......................Suðurland

Úr C-riðli
   Sverrir Þórisson...................128,28.....................Reykjanes
   Málning hf...........................114,56.....................Reykjavík
   GSE.....................................112,32.....................Reykjanes

Úr D-riðli
    J.E. Skjanni...........................147,03....................Reykjavík
    10-11....................................101,18...................Reykjavík
     Þrír frakkar.............................99,19..................Reykjavík

7.4.2016

Undanúrslit Íslandsmótsins 8-10.apríl

Undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni er í fullum gangi 
og er hægt  að fylgjast með stöðunii á heimasíðu mótsins
Áhorfendur eru hjartanlega velkomnir á spilastað
Spilað er á  Reykjavík Natura ( Loftleiðir ) í Víkingasölum 

5.4.2016

Landsliðin i opnum og kvenna flokki

Val á pörum í Opna flokknum

Landsliðsnefnd hefur ákveðið hvaða pör keppa á Evrópumótinu í Budapest           15-25.  júní n.k., pörin eru Sveinn Rúnar Eiríksson og Þröstur Ingimarsson,      Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson, Magnús Magnússon og Þorlákur Jónsson. Jafnframt var ákveðið eitt par á Heimsleikana í Póllandi í september, Aðalsteinn Jörgensen og Birkir Jón Jónsson, tvö pör til viðbótar verða valin fyrir 1. júní n.k.   Ragnar Hermannsson ásamt aðstoðarmönnum mun sjá um undirbúning liðsins fyrir Evrópukeppnina.

Kvennalandsliðið valið

Landsliðsnefnd hefur valið eftirtalin pör til að keppa á Heimsleikunum (Olympíuleikunum) í Wroclaw í Póllandi dagana 4-17. September 2016, pörin eru : Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir, Arngunnur Jónsdóttir og Svala Pálsdóttir, Anna G. Nielsen og Helga Helena Sturlaugsdóttir.                       Magnús Magnússon hefur tekið að sér að sjá um þjálfun liðsins

Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness  kl. 19:30 - Kirkjubraut 40

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing