Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

30.5.2016

Sumarbridge ásamt nýliðabridge í sumar

Eins og svo oft áður verður sumarbridge spilað á mánudögum og miðvikudögum í allt sumar
og verður Sveinn R. Eiríksson umsjónarmaður kvöldanna  og lumar
hann ábyggilega á einhverju í skemmtilegu -
Við byrjum að spila þessa daga alltaf kl. 19:00 og eru

Einnig verður boðið upp á Sumarbridge fyrir nýliða samhliða sumarbridge á mánudagskvöldum , 
og hefst 30. maí og byrjar spilamennska kl. 19:00
Umsjón með nýliðkvöldunum verður í höndum  þeirra snillinga Magga Magg og Ómars Olgeirs
ALLIR spilarar velkomnir!

27.5.2016

Landsliðsæfing alla helgina

Spilamennska hjá landsliðinu í opna flokknum verður í húsnæði BSÍ
alla helgina og hefst kl. 17:00 föstudaginn 27.maí til miðnættis
Allir áhorfendur er velkomnir að fylgjast með opna flokknum
herja á gesta spilurum eða öfugt

Laugardagur og sunnudagur
  10:00-12:10
  12:30-14:40
  14:45-16:55
  17:00-19:10


 

  

24.5.2016

Bikarkeppni BSÍ sumarið 2016

Dregið verður miðvikudaginn 25.maí í rétt fyrir kl. 19:00 í sumarbridge
Skráningu lýkur á miðnætti 24.maí.
Hver umferð kostar kr. 6.000 og þarf að greiðast áður en leikur hefst
Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is  eða í síma 5879360
Vinsamlega látið fylgja símanúmer hjá fyrirliðum sveita með skráningunni

Skráningarlisti og símanúmer fyriliða

Heimasíða

23.5.2016

Kjördæmameistarar

Lið Reykjaness sigraði Kjördæmakeppnina 2016 með 444,94 stig sem haldin var
í  hinum rómaða skógi Hallormsstðarskógi nú um helgina - spilað var í iþróttahúsinu
á  Hótel Hallormsstað  mótið tókst eindæma vel og var stjanað
við keppendur í mat og drykk
Bötlerkongar mótsins voru Kjartan Jóhannsson og Helgi Hermannsson
frá Suðurlandi með 1,31


Nánar hægt að sjá stöðu mótsins hér
 

3.5.2016

Landsliðsflokkur opna flokksins

Breytingar hafa átt sér stað í opna flokknum þeir
Sigurbjörn Haraldsson og Jón Baldursson hafa ákveðið að draga sig út úr landsliðhópnum sem spila mun á Evrópumótinu í Búdapest um miðjan júní n.k. Landsliðsnefnd hefur ákeðið að velja  þá félaga Aðalstein Jörgensen og Birkir Jón Jónsson í þeirra stað.

Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness  kl. 19:30 - Kirkjubraut 40

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing