Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

12.12.2018

Evrópumót í parasveitakeppni

Stjórn bridgesambandsins hefur ákveðið að eftirtalin 2 pör af þeim 5 sem
sóttu um styrk til að fara á Evrópumót í parasveitakeppni sem
haldið verður í Lissabon dagana 22-28.febrúar 2019
Pörin eru:
Bryndís Þorsteinsdóttir - Gunnlaugur Sævarsson
Svala K. Pálsdóttir -  Aðalsteinn Jörgensen
Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu EBL

Pörin sem sóttu um ásamt tveim fyrrgreindu eru
Inda Hrönn Björnsdóttir  - Ragnar Hermannsson
Stefanía Sigurbjörnsdóttir - Birkir Jón Jónsson
Anna Þóra Jónsdóttir - Guðmundur Snorrason

10.12.2018

Breytingar á eldhúsi

Vegna breytinga á eldhúsi sem hófst  í morgun 10.des og stendur yfir næstu daga
ekki verður hægt að vera með uppáhellt kaffi - spilamennska verður samt sem áður hjá félögonum
Reiknað er með 2 vikum í lagfæringarnar

9.12.2018

Íslandsmeistarar eldri spilara

Hjónin Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson eru Íslandsmeistarar
eldri spilara 2018 með 57,9% skor
Aðalsteinn Jörgensen og Sigurður Sverrisson urðu í 2 sæti með 55,7% 
og í því 3ja voru þeir Lárus Pétursson og Sveinbjörn Eyjólfsson einnig með 55,7% 

Öll spil og raunstaða

4.12.2018

Íslandsmót í böttlertvímenning - skráning

Íslandsmótið í Böttlertvímenning 2018 var spilað í dag. Spilaðar voru 14 umferðir, 56 spil alls. Íslandsmeistarar eru Páll Valdimarsson og Eiríkur Jónsson með 67 impa í plús, í öðru sæti urðu Ómar Freyr Ómarsson og Örvar Snær Óskarsson með 58 og bræðurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir þriðju með 46 í plús.    

Heimasíða  mótsins 

2.12.2018

Íslandsmót í parasveitakeppni

Íslandsmeistarar í Parasveitakeppni 2018 er sveit Tryggingamiðstöðvarinnar Selfossi. 

Spilarar eru...
Bryndís Þorsteinsdóttir, Ólöf Þorsteinsdóttir, Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson

1. Tryggingamiðstöðin Selfossi   167 stig
2. Vopnaskak  160 stig
3. Batik ehf  148 stig.

Sjá nánar á Heimasíðu mótsins

18.11.2018

Deildameistarar 2018

Sveit Hótel Hamars er deildarmeistari í fyrstu deild 2018, sigraði sveit Málningar með nokkrum yfirburðum.  Sveit Grant Thornton varð í þriðja sæti.

Í 2 deild var allt hnífjafnt í lokin og Sveit Hjálmars S Pálssonar stóð uppi sem sigurvegari.

1.  Hjálmar S Pálsson     86,45 stig
2. Sölufélag Garðyrkjumanna  86,17 stig
3. Aldan    85,67 stig
Heimasíða mótsins

7.11.2018

Deildakeppni 17-18.nóvember

Ţær sveitir sem ætla að vera með í 2.deild deildakepnninar
sem fram helgina 17-18.nóvermber
eru beðnar um að skrá sig fyrir miðnætti 15.nóv.
hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is og í s. 5879360

Skráningarlisti 2.deildar                   

Tímatafla

1.deild

Heimasíða mótsins

28.10.2018

Deildakeppni 1 og 2.deild 17-18.nóv.

Ţær 4 sveitir sem komust í 4ra liða úrslit úr undankepnni 1.deildar 
Hótel Hamar
Málning hf
Grant Thornton
Vopnabræður
5. sætið í kepnninni heldur sínu sæti í 1.deild. 2019
og er það sveit Gylfa Pálssonar frá Akureyri
Ţær sveitir sem féllu eru:
TM Selfossi
JE. Skjanni ehf
Hjálmar S. Pálsson
Seinni helgi deildakeppninnar fer fram 17-18.nóvember
hægt er að skrá sig í 2.deild á bridge@bridge.is og í s. 5879360
4ra liða úrslitin í 1.deild verða spiluð á sama tíma

Skráningarlisti 2.deildar

1.deild

Heimasíða mótsins

21.10.2018

Deildakeppni 26-27.okt.

Ţessar 8 sveitir eru beðnar um að staðfesta þátttöku í 1.deild 26-27.okt n.k.
fyrir 12.október n.k. Allar sveitir hafa staðfest komu sína
Byrjað verður að spila kl. 17:00 föstudaginn 26.október
Spilaðir verða 3 leikir föstudag og 4 leikir laugardag
Byrjað verður að spila kl. 17:00 á föstudeginum
og kl. 11:00 á laugardeginum
Tímatafla
Sjá  staðfestar sveitir og meðlimi 

19.10.2018

Íslandsmeistari í einmenning 2018

Halldór Þorvaldsson er Íslandsmeistari í einmenning 2018 
2. sæti Ágús V. Sigurðsson
3 sæti var Hjálmar S. Pálsson með
BSÍ þakkar þeim 24 sem tóku þátt að þessu sinnu
og óskar vinningshöfum til hamingju
Mynd af sigurvergurum kemur vonandi á morgun

Nánar um mótið hér

15.10.2018

Ársţing BSÍ 21.okt. 2018

Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 21.okt. og hefst klukkan 13:00.
Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Formenn eru beðnir um að senda útfyllt kjörbréf  eða tölvupóst  nöfn á þeim  fulltrúum sem sitja eiga þingið á bridge@bridge.is
Ef einhver hefur hug á að sitja þingið án þess að vera fulltrúi félags, sendi viðkomandi inn umsókn með tölvupósti á póstfangið bridge@bridge.is 
     
Kjörbréf er hægt að nálgast hér

                     Fulltrúar samkvæmt skilagreinum  

                            Útreikningur kvóta


7.10.2018

Emma og Vigdís íslansmeistarar kvenna 2018

Emma Axelsdóttir og Vigdís Sigurjónsdóttir sigruðu Íslandsmót kvenna
í tvímenning með 57,7% skor
 
2.sæti Alda Guðnadóttir og Ólöf Þorsteinsdóttir        55,1 %
3.sæti Ingibjörg Halldórsdóttir og Ólöf Thorarensen  52,0 % 
nánari upplýsingar á Heimasíðan mótsins  

5.9.2018

Bikarmeistarar 2018

Félagar í sveit Kristjáns Blöndal eru Bikarmeistar 2018
ţeir unnu úrslitaleikinn við sveit Kópavogs 1 með 12 impum


í sveitinni ásamt Kristjáni spiluðu, Jón Sigurbjörnsson,
Birkir J. Jónsson, Steinar Jónsson, Guðmundur Baldursson
og Steinberg Ríkarðsson 

Öll spil og úrslit og raunstaða í Undanúrslitum

Öll úrslit, spil og raunstaða í Úrslitum

23.8.2018

Lokamót sumarbridge

Lokamót sumarbridge verður haldið föstudaginn 7.sept. og hefst kl. 19:00
Spilað verður um silfurstig og verða veitt verðlaun fyrir efstu sætin
og svo reynir Svenni að draga út einhverja heppna spilara

Heimasíða sumarbridge 

6.8.2018

3.umferđ bikarsins

3.umferð bikarsins, síðasti spiladagur er 5.ágúst
 • Skorblöð     -   Vinningstöflur
 • Gullstigablað
       Úrslit leikja
  • 1. umferð   síðasti spiladagur er      1.júlí  
  • 2. umferð   síðasti spiladagur er      5.ágúst 
  • 3. umferð    síðasti spiladagur er      2.sept.
  • Undanúrslit                                   8.sept.                   
  • Úrslit                                            9.sept.                    

  30.7.2018

  2.umferđ bikarkepppni BSÍ 2018

  2.umfrð bikarsins, síðasti spiladagur er 5.ágúst

 • Skorblöð     -   Vinningstöflur
 • Gullstigablað
       Úrslit leikja
  • 1. umferð   síðasti spiladagur er      1.júlí  
  • 2. umferð   síðasti spiladagur er      5.ágúst 
  • 3. umferð    síðasti spiladagur er      2.sept.
  • Undanúrslit                                   8.sept.                   
  • Úrslit                                            9.sept.                    

  24.7.2018

  Mótaskráin 2018-2019

  Mótaskráin er komin 2018-2019

  en ennþá vantar dagsetningu frá Reykjanesi vegna Kjördæmamótsins og 
  spilastað fyrir undanúrslitin 

  17.6.2018

  Bikarkeppnin 2018 -í 1. umferđ

  30 sveitir spila í bikarkeppni sumarsins, því fer 1 sveit áfram sem
  tapar með minnsta mun
  Frestur til að klára að spila 1. umferð er til sunnudagsins 1. júlí
  Hver umferð kostar kr. 6.000 og þarf að greiða fyrir spilaðann dag
   
  Símanúmer hjá fyrirliðum 

  14.6.2018

  Ţá er ţađ nćst síđasti dagurinn á EM

  Og svo vonandi kemur EM pistillinn frá Antoni
   
     Opinn flokkur                    kvenna flokkur               Seniora flokkur
     5,20      Ísrael  15,38     Þýskaland 15,19    Ungverjaland
     6,96      Litháen  13,75     Serbía   5,00     Ísrael
     8,52      Spánn    2,55        Ítalía 11,48      Ítalía


  Lifandi úrslit í öllum leikjum á EM
  BBO

  13.6.2018

  Evrópurmótiđ 14.júní

  Enn kemur skemmtileg lesning frá Tona

         opinn flokkur                      kvenna flokkur                    seniora flokkur
   18,21       England  3,91   Skotland 13,75       Svíþjóð
   10,91       Holland 10,91   Ísrael   8,24         Belgía
    2,69        Pólland   3,74   Svíþjóð   1,91         England
   16:40  10,00  Pólland        


  Lifandi úrslit í öllum leikjum á EM
  BBO

  12.6.2018

  EM

  Leikir miðvikudaginn 13.júní

   Opinn flokkur   Kvenna flokkur     Seniora flokkur
   14,18    Mónakó  BBO   14,60    Grikkland    5,61  Tyrkland
   13,75   Úkranía     1,56   Rússland     9,20 Frakkland
   11,76     Búlgaría     6,25 England   16,73  Austurríki

  Pistill 9 frá Antoni

  Lifandi úrslit í öllum leikjum á EM
  BBO

  11.6.2018

  Leikirnir á EM 12.júní

  Pistill frá Tona

    Opinn flokkur   Kvenna flokkur  Seniora flokkur 
   18,97   Ítalía        0,07 Holland     18,66 Danmörk
    9,39    Ungverjaland      1,67 Spánn       5,61 Holland
    7,20  Þjóverjar      0,00 Eistland       2,28 Rúmenía

  Lifandi úrslit í öllum leikjum á EM
  BBO

  10.6.2018

  EM 11.júní

  Áfram heldur slagurinn á Evrópumótinu leikir morgundagsins eru á þessa leið

  Pistill frá Tona

    Opinn flokkur   kvenna flokkur   Seniorar
    14,39   Frakkland 5,61  15.00 Íraland     5.00   19,07  Finland 0,93
     4,81    Portugal 15,19  10,00 Tyrkland 10,00   20,00  Spánn   0,0
     5,61     Noregur 14,39  20,00  Belgía      0.00    8,89  Pólland 10,61
   16:40    8,80   Frakkland   11,20  

  Lifandi úrslit í öllum leikjum á EM
  BBO

  9.6.2018

  EM 10.júní

  Byrjað verður að spila í kvenna-og senioraflokki sunnudaginn 10.júní

  Fyrsti leikur kvennaliðsins er við Finna, síðan koma Portugalar og svo Ungverjar

  Í senioraflokki fá þeir Þjóverja, Íra og síðan Skota

  Í opni flokkur spilar við Skota, Svía og verður sá leikur á BBO og síðan Austurríki

    Opinn flokkur  Kvennaflokkur  Seniorar
   19,85 - Skotar  0,15  1,67  -  Finnland 18,33  5,61  - Þjóðverjar 14,39
    5,82  - Svíar   14,18  10,0  -  Portugal 10,0  1,45   - Írar         19,55
  10,31  - Austurríki  9,69 16,58  - Ungverjar 3,42   9,69  - Skotar     10,31


  Pistill 6 frá Antoni

  Lifandi úrslit í öllum leikjum á EM
  BBO

  8.6.2018

  2 Leikir á EM 9.júní

  Eftir 3ja daga spilamennsku á EM er opni flokkurinn í 4.sæti
  2 leikir verða spilaðir á morgun og er það við Finna og Rússla
  Fyrri liekurinn hefst kl. 11:00 og sá seinni kl. 13:40

  Íisland     10,61         Finnland     9,39
  Ísland      14,39         Rússland    5,61

  Fyrir þá sem hafa áhuga á því, eftir langa og stranga fundi og tvöfalda kostningu þá var kosinn nýr forseti EBL
  Jan Kamras og einnig var Jafet okkar kosinn áfram í sstjórn EBL innilegar hamingjuóskir til þeirra.
  Sjá nánar
  Pistill frá Tona

  Heimasíða EM
  BBO

  7.6.2018

  Leikir föstudagsins á EM

  Leikir dagsins á EM föstudaginn 8.júní

  08:10  Ísland      10,91     Króatía       9,09        
  11:20  Ísland      10,31     Tyrkland     9,69           
  14:10  Ísland      17,97     Írar            2,03
  Pistill frá Antoni


  Heimasíða EM
  BBO

  6.6.2018

  EM 7.júní

  Leikir dagsins á EM á öðrum degi en Ísland er með 53,64 stig eftir fyrsta daginn

  09:10  Ísland       16,58            Wales         3,42
  11:20  Ísland         7,45            Danmörk   12,55
  14:10  Ísland       13,28            Rúmenía     6,72

  Pistill 3 frá Tona

  Heimasíða EM
  BBO

  5.6.2018

  EM leikir 6.júní

   Leikir dagsins 6.júní
   08:00  Ísland        12,00       -    Yfirseta
   10:40  Ísland        11,20       -   Tékkland      8,80
   14:00  Ísland        16,26      -    Eistland       3,74
   16:40  Ísland        14,18      -     Sviss          5,82  bbo leikur
                          = 53,64

  pistill frá Antoni

  Heimasíða EM
  BBO

  5.6.2018

  Evrópumótiđ í júní 2018

  EM hefst á morgun  6.júní hjá opna flokknum kl. 08:00
  Byrjað er að spila alla morgna kl. 08:00 að íslenskum tíma 
  Einnig er spilað í kvenna- og senioratvímenning en engin
  íslenskur spilari tekur þátt þar
  Ţeir sem spila í Opna flokknum eru;
  Aðalsteinn Jörgensen   -   Matthías Þorvaldsson
  Jón Baldursson            -   Sigurbjörn Haraldsson
  Ómar Olgeirsson         -    Ragnar Magnússon
  Ţjálfari er Anton Haraldsson

  Kvenna-og Senioraflokkur byrja að spila sunnudaginn 10.júní

  Ţær sem spila í kvennaflokki eru:
  Anna Ívarsdóttir       -     Guðrún Óskarsdóttir
  Anna G. Nielsen        -    Helga H. Sturlaugsdóttir
  María Haraldsdóttir    -   Stefanía Sigurbjörnsdóttir
  Fyrirliði er Sveinn R. Eiríksson
  Guðmundur P. Arnarson hefur þjálfað kvennaflokkinn

  Seniora flokkur
  Björn Eysteinsson    -      Guðmundur Sv. Hermannsson
  Haukur Ingason       -      Þorlákur Jónsson
  Karl Sigurhjartarson -      Sævar Þorbjörnsson
  Fyrirliði er Guðmundur Baldursson

  Við sendum okkar fólki baráttukveðjur
  Heimasíða EM
  BBO

  27.5.2018

  Sumarbridge 2018

  Spilað er á mánudögum og miðvikudögum eins og undanfarin ár
  Byrjað er að spila kl. 19:00 báða dagana
  Svenni stjórnar með sinni alkunnu snilld ásamt aðstoðarmönnum
  Sjáumst hress og kát í sumar
  Heimasíða mótsins

  12.5.2018

  Kjördćmamótiđ 2018

  Eftir 5 umferðir er staðan þessi

  1.  Norðurland Eystra  258 stig

  2. Færeyjar   243 stig

  3 Reykjavík 243 stig

  Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu mótsins

  22.4.2018

  Nýkrýndir Íslandsmeistarar

  Nýkrýndir Íslandsmeistarar 2018 í sveitakeppni er sveit Kjarans ehf
  Ţeir sem fagna þessu titli núna í ár eru þeir  
     Bergur Reynisson, Guðjón Sigurjónsson, Rúnar Einarsson
     Skúli Skúlason, Stefán G. Stefánson og Vignir Hauksson
  til hamingju með titilinn og BSÍ þakkar spilurum fyrir þátttökuna í mótinu
  og sérstakar þakkir fær Vigfús Pálsson fyrir keppnissjórn í þessu móti og eins
  í öllum öðrum mótum á vegum BSÍ
     sveitk.2018
  Hér má sjá allt um Íslandsmótið í heild sinni

  19.4.2018

  Úrslit Íslandsmótsins

  Ţær fjórar veitir af 12 em komust áfram í 4ra liða úrslitin sem spiluð verða
  á morgun sunnudaginn 22.apríl - byrjað verður að spila kl. 10:00
  Kjaran ehf           135,61
  J.E. Skjanni ehf    134,09
  Hótel Hamar        133,93
  Grant Thornton    126,65
  Sveitirnar taka með sér stigin í 4ra liða úrsltin
  Hægt er að fylgjast með lifandi úrslitum hér
  og einnig verður sýnt frá 1-2 borðum á BBO 
  Áhorfendur eru hvattir til að koma í Mörkina 6, sal Ferðafélags Íslands
  og fylgjast með
  Heimasíða mótsins

  9.4.2018

  Úrslit Íslandsmótsins

  Ţær 12 sveitir af 40 sem komust áfram í úrslit Íslandsmótsins eru:
  A riðill 
       1. J.E. Skjanni              - Reykjavík
       7. LogoFlex                  - Reykjavík
     10. SFG                         - Reykjanes
  B riðill
       3. Hótel Hamar            - Reykjavík
       6. Borgun                    - Suðurland
     12. Vestri                      - Reykjanes
  C riðill
       8. Betri ferðir               - Reykjanes
       5. Málning hf               - Reykjavík
       2. Þorsteinn Svörfuður  - Norðurland-eystra
  D riðill
      11. TM Selfossi              - Reykjavík
        4. Kjaran                     - Reykjavík
        9. Grant Thornton        - Reykjavík
  Úrslitin verða spiluð 19-22.apríl
  í sal FÍ Mörkinni 6
      Tímataflan í úrslitum
  Heimasíða úrslita

  Heimasíða undanúrslitana

  30.3.2018

  Páskamót á föstudaginn langa

  42 pör spreyttu sig í Páskatvímenning á föstudaginn langa
  Spilað voru 40 spil 10 umferðir
  1. sæti Skúli Skúlason og Bergur Reynirsson
  2  sæti Guðmundur Snorrason og Ragnar Hermannsson
  3. sæti Kristján M Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson

  Efstir eftir 24 spil sem var alheimstvímenningur voru
  Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson

  Öll úrslit og spil   -  Úrslit í Alheimstvímenningnum

  17.3.2018

  Íslandsmót í tvímenning

  Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru íslandsmeistarar í tvímenningi 2018
  Lokastaðan:

  1. Jón Baldursson - Sigurbjörn Haraldsson   1154 stig
  2. Ómar Olgeirsson - Ragnar Magnusson    1151 stig
  3. Kristján Már Gunnarsson - Gunnlaugur Sævarsson  1150 stig
     Heimasíða mótsins

  3.3.2018

  Íslandsmót í paratvímenning -

  Íslandsmeistarar, annað árið í röð, urðu Soffía Daníelsdóttir og Hermann Friðriksson 
  Í öðru sætu urðu Bryndís Þorsteinsdóttir og Gunnlaugur Sævarsson og þriðja sætið hrepptu hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson.
    
   
    STAÐAN+SPILIN

  2.3.2018

  Slavacup 2018

  4 íslendingar eru að keppa í þessu móti í Moskvu um helgina
  Sveinn Eiríksson, Þröstur Ingimarssonar, Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson
  Hægt verður að fylgjast með þeim  hér

  23.2.2018

  Lederer mótiđ í London

  Íslendingar keppa á Lederer mótinu í London nú um helgina og höfum við ekki
  verið með síðan 1992 en þá unnu okkar menn mótið
  Ţeir fjórir sem spila nú um helgina eru
  Ómar Olgeirsson - Ragnar Magnússon
  Haukur Ingason  - Þorlákur Jónsson

  Hægt verður að fylgjast með mótinu hér

  Skor og fleira sjá hér

  16.2.2018

  Pianola Íslandsmeistarar

  Svein Pianolu eru íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna 2018
  í sveitinni spiluðu Arngunnur Jónsdóttir, Rosemary Shaw
  Harpa F. Ingólfsdóttir og Sigþrúður Blöndal þær voru með 120,21 stig

  2. sætið fékk sveitin Ljósbrá með  110,50
  3. sætið fékk sveitin Garðs apótek með  104,26 

  Heimasíða

  16.2.2018

  Vetrarleikarnir í Monte Carlo 17-23.feb.

  Einn íslenskur spilari er að keppa á leikonum í ár, það er
  Sveinn Rúnar Eiríksson og verður hægt að fylgjast með honum á
  Heimasíða mótsins
  Hann spila með í Letneskri sveit

  31.1.2018

  Kvennaliđ á EM í júní

  Landsliðnefnd hefur ákveðið að eftirtaldar skipi landslið kvenna sem keppir  fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu í Belgíu í júní 2018:                                   
  Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir,
  María Haraldsdóttir, Stefanía Sigurbjörnsdóttir,
  Anna Guðlaug Nielsen og Helga Sturlaugsdóttir,                        
   -þjálfari og fyrirliði er Hermann Friðriksson.

  28.1.2018

  Svíarnir sigra Bridgehátíđ í ár

  Svíarnir sigra bæði tímenning og sveitakeppni. Svía-sveitin með þeim Simon Hult og Simon Ekenberg
  sem sigruðu tvímenning hátíðarinnar ásamt þeim Peter Fredin og Johan Silvan með 145,57
  2.sætið fengu Danir með 143,79 og í því 3ja var önnur dönsk sveit með 143,69
  Spilað var í Hörpu í ár við mikla ánægju
  nánar um skor sveitanna 

  Hér má sjá myndir úr mótinu 

  26.1.2018

  Reykjavíkbridgefestival 2018

  Svíarnir Simon Hult og Simon Ekenberg sigra tvímenning
  hátíðarinnar með 59,4 % skor, í öðru sæti var Júlíus Sigurjónsson með enska
  félaga sínum Daviid Gold með 58,2 %
  Sveitakeppni hefst kl. 11:00 í fyrramálið 27.jan. með 78 sveitum
  Hægt verður að fylgjast með  lifandi úrslitum hér  
  Sýnt verður frá 2 borðum á  BBO

  BSÍ biðst velvirðingar á að ekki HEFUR verið hægt að nota
  www.reykjavikbridgefestival.com fyrir þetta mót. 
  Mótslok eru kl. 17.45 og verðlaunaafhending ffljótlega á eftir
  Tímatalfa

  25.1.2018

  Reykjavíkbridgefestival

  Jafet Ólafsson, forsesti Bridgesambandsins setti hátíðina nú fyrir stundu  í Hörpu
  126 pör spila tvímenning og verður hægt að fylgjast með framvindu paranna
  hér fyrir neðan, við spilum 8 umferðir í kvöld eða 32 spil
  Running score for pairs

  Synt er frá borði 1 á BBO

  Fréttir á Stöð2

  BSÍ biðst velvirðingar á að ekki HEFUR verið hægt að nota
  www.reykjavikbridgefestival.com fyrir þetta mót.

  2.1.2018

  Reykjavíkbridgefestival 2018

  Eftir 36 frábær ár á Loftleiðum kveðjum við núna -
  Hátin verður haldinn að þessu sinni í Hörpu dagana 25-28.janúar 2018
  í  sýningarsalnum Flóa á 1 hæð. Ekki er unnt að hafa Stjörnukeppnina í ár
  Bílastæðapassar verða seldir fyrir föstud, laugard. og sunnudag
  á kr. 4.500 í bílastæðahúsi í K1 og á skrifstofunni á 1.hæð kjallarans
  Ekki verður hægt að selja passa fyrir fimmtudagskvöldið
  Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is og í s. 5879360
  Keppnisgjöld í tvímenningum verða 22.000 á parið og í
  sveitakeppninni verður gjaldið 45.000 á sveit. 
  Skráning er til kl. 16:00 miðvikudaginn 24.janúar. 

  Schedule

  Starting list for pairs

  Starting list for teams
   


  Stjórnborđ

  Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

  Reykjavík - Bridgefstival
  28.janúar - 31.janúar
  2021

        
          

  Northern Light - Sigló mótið
  Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
  Skráning
  Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
  Sjá auglýsingu

  Viđburđadagatal

  Engin skráđur viđburđur framundan.

  Hverjir spila í dag

  Skoða alla daga

  Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
  Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

  Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
  Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
  Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
  Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
  Heimasíða Sumarbridge


  Sumarbridge á Akureyri  2020
     
  Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

  Summer Bridge in Akureyri
  every Tuesday at 19:00

  at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


  Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
  Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
  Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


  Olís

  Slóđ:

  Forsíđa » Fréttir

  Myndir


  Auglýsing