Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

31.1.2018

Kvennaliđ á EM í júní

Landsliðnefnd hefur ákveðið að eftirtaldar skipi landslið kvenna sem keppir  fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu í Belgíu í júní 2018:                                   
Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir,
María Haraldsdóttir, Stefanía Sigurbjörnsdóttir,
Anna Guðlaug Nielsen og Helga Sturlaugsdóttir,                        
 -þjálfari og fyrirliði er Hermann Friðriksson.

28.1.2018

Svíarnir sigra Bridgehátíđ í ár

Svíarnir sigra bæði tímenning og sveitakeppni. Svía-sveitin með þeim Simon Hult og Simon Ekenberg
sem sigruðu tvímenning hátíðarinnar ásamt þeim Peter Fredin og Johan Silvan með 145,57
2.sætið fengu Danir með 143,79 og í því 3ja var önnur dönsk sveit með 143,69
Spilað var í Hörpu í ár við mikla ánægju
nánar um skor sveitanna 

Hér má sjá myndir úr mótinu 

26.1.2018

Reykjavíkbridgefestival 2018

Svíarnir Simon Hult og Simon Ekenberg sigra tvímenning
hátíðarinnar með 59,4 % skor, í öðru sæti var Júlíus Sigurjónsson með enska
félaga sínum Daviid Gold með 58,2 %
Sveitakeppni hefst kl. 11:00 í fyrramálið 27.jan. með 78 sveitum
Hægt verður að fylgjast með  lifandi úrslitum hér  
Sýnt verður frá 2 borðum á  BBO

BSÍ biðst velvirðingar á að ekki HEFUR verið hægt að nota
www.reykjavikbridgefestival.com fyrir þetta mót. 
Mótslok eru kl. 17.45 og verðlaunaafhending ffljótlega á eftir
Tímatalfa

25.1.2018

Reykjavíkbridgefestival

Jafet Ólafsson, forsesti Bridgesambandsins setti hátíðina nú fyrir stundu  í Hörpu
126 pör spila tvímenning og verður hægt að fylgjast með framvindu paranna
hér fyrir neðan, við spilum 8 umferðir í kvöld eða 32 spil
Running score for pairs

Synt er frá borði 1 á BBO

Fréttir á Stöð2

BSÍ biðst velvirðingar á að ekki HEFUR verið hægt að nota
www.reykjavikbridgefestival.com fyrir þetta mót.

2.1.2018

Reykjavíkbridgefestival 2018

Eftir 36 frábær ár á Loftleiðum kveðjum við núna -
Hátin verður haldinn að þessu sinni í Hörpu dagana 25-28.janúar 2018
í  sýningarsalnum Flóa á 1 hæð. Ekki er unnt að hafa Stjörnukeppnina í ár
Bílastæðapassar verða seldir fyrir föstud, laugard. og sunnudag
á kr. 4.500 í bílastæðahúsi í K1 og á skrifstofunni á 1.hæð kjallarans
Ekki verður hægt að selja passa fyrir fimmtudagskvöldið
Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is og í s. 5879360
Keppnisgjöld í tvímenningum verða 22.000 á parið og í
sveitakeppninni verður gjaldið 45.000 á sveit. 
Skráning er til kl. 16:00 miðvikudaginn 24.janúar. 

Schedule

Starting list for pairs

Starting list for teams
 


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

      
        

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing