Fréttir
27.10.2019
Ársţing BSÍ 20.okt. 2019 - kl. 15:00
með 22 atkvæði frá 8 félögum -
rekstur Bridgesambandsins gekk vel á síðasta starfsári og er fjárhagsstaðan mjög traust. Í stjórn voru kosinn Jafet Ólafsson forseti, Guðný Guðjónsdóttir, Gunnar Björn Helgason, Ingimundur Jónsson, Sigurður Páll Steindórsson, Sunna Ipsen og Pétur Reimarsson, en þau Sunna og Pétur eru ný í stjórninni.
Fundargerð ársþingsins 2019
Fulltrúar samkvæmt skilagreinum
ÚTREIKNINGUR KVÓTANS í sveitakeppni 2020
22.10.2019
Deildakeppnin. Búiđ ađ rađa í umferđir
Búið er að setja mótið upp og raða í umferðir. Eftir er að fínpússa reglugerð og tímatöflu. Koma væntanlega inn á morgun. Spilaðir verða 12 spila leikir.
Byrjað kl. 10:00 báða daga.
13.10.2019
Íslandsmeistarar kvenna í tvímenning 2019
Sigrún Þorvarðsdóttir og Sigríður Friðriksdóttir
urðu Íslandsmeistarar kvenna í 16 para tvímenning
helgina 18-19.okt 2019
2.sæti Svala Pálsdóttir og Harpa F. Ingólfsdóttir
3.sæti Anna Þóra Jónsdótti og Ljósbrá Baldursdóttir
Hér er nánar um úrslitin
12.10.2019
Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni ( 60 ára )
14 sveitir tóku þátt í Íslandsmóti eldri spilara í sveitakeppni laugard. 12.okt
Sigurvegarar úr þeirri viðureign varð sveitin Batik ehf
2 .sæti sveitin Kúba
3. sæti sveit Kristjáns Blöndal
Öll úrslit og butler
Viđburđadagatal
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði