Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

1.10.2008

Kína - Olimpíumót

1st  World Mind Sports Games
Í morgun hélt af landi brott hópur manna til Kína til ađ keppa á Olimpíumótinu í bridge sem hefst 4.október n.k.  
Einnig fer fram heimsmeistaramót í einmenning međ 36 bođsgestum, ţar á Ísland einn fulltrúa sem er Jón Baldursson. Hann var heimsmeistari í einmenning áriđ 1994.Einmenningskeppnin fer fram 3.og 9.október.
Fyrir hönd Íslands í opnum flokki eru ţeir:
Opinn flokkur-olimpíu
Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Jón Baldursson, Björn Eysteinsson, Sveinn R. Eiríksson og Hrannar Erlingsson

Í flokki 28 ára og yngri eru ţau:
Olimpíu-yngri spilarar
Inda Hrönn Björnsdóttir, Grímur Kristinsson, Örvar Óskarss, Gunnar Björn Helgason, Jóhann Sigurđarson og Gabríel Gíslason, fyrirliđi hópsins er Gísli Steingrímsson

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu á heimasíđu mótsins   
og á BBO


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing