Fréttir
6.11.2008
The European Champions’ Cup 6-9.nóv
Í morgun héldu Íslandmeistarar í sveitakeppni frá 2007, ţ.e sveit Eytktar til Amsterdam til ađ spila í Meistaradeild Evrópu. 12 sveitir taka ţátt og hefst spilamennska í dag kl. 15:00. Fyrsti leikur Eyktar verđur á móti Ítölum.
Ţeir sem spila í sveit Eyktar eru: Ađalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson og Ţorlákur Jónsson.
Hćgt verđur ađ fylgjast međ ţessu móti á BBO og hér fyrir neđan.
Hér má sjá allt um MEISTARADEILDINA
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir