Fréttir
14.11.2008
Icelandexpress Deildakeppnin
Á morgun hefst seinni umferði Icelandexpress Deildakeppninnar.
Í 1.deild leiðir sveit Grant Thornton með 135 stig í öðru sæti er sveit Eyktar með 127 stig og þriðja
sæti er sveit SFG með 105 stig.
Í 2.deild er sveit Sparisj. Keflavíkur með 130 stig, í öðru sæti er sveit Nýja Landmannahellis með 119
stig og í þriðja er sveit Landmannahellis með 118 stig og sveit Gamla Landmannahellis er í fjórða með 117 stig.
Búið er að draga í töfluröð í 1.deild sjá hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.