Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

17.11.2008

Icelandexpress Deildakeppnin

Sveit Eyktar eru deildameistarar 1.deildar 2008. Ţeir voru međ 273 stig, nćsta sveit á eftir endađi
međ 235 stig og var ţađ sveit Grant Thornton og í ţriđja sćti varđ sveit Guđmundar Sv. Hermannssonar međ 218 stig.
Deild2008
Í svet Eyktar spiluđu ţeir - Jón Baldursson, Ţorlákur Jónsson, Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Bjarni H. Einarsson og Steinar Jónsson. Til hamingju strákar.

Deildameistarar 2.deildar varđ sveit Landmannahellis međ 265 stig í ţeirri sveit spiluđu ţeir- Kristinn Ţórisson, Daníel Már Sigurđsson, Björgvin Már Kristinsson, Aron Ţorfinnsson, Guđmundur Snorrason og Ómar F. Ómarsson.
Í öđru sćti varđ sveit Gamla Landmannahellis međ 239 stig og í ţriđja sćti varđ sveit Sparisjóđs Keflavíkur međ 229 stig- Til hamingju allir
Öll úrslit og böttler


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing