Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

19.11.2008

ÍSLANDSMÓT Í PARASVEITAKEPPNI 2008

ÍSLANDSMÓT Í PARASVEITAKEPPNI 2008

Íslandsmótið í parasveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 Reykjavík helgina 29.og 30. nóvember n.k.. Byrjað verður að spila kl. 11:00 báða dagana. Keppnisgjald er 12.000 á sveit. Hægt að skrá sig í keppnina hér   www.bridge.is, á skrifstofu BSÍ í síma 587-9360,  eða í tölvupósti bridge@bridge.is  Núverandi meistarar eru; Hrund Einarsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson, Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson 
Létt og skemmtileg stemning.


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing