Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

1.12.2008

Íslandsmeistarar í parasveitakeppni 2008

Sveitin Ljósbrá hampar Íslandsmeistaratitlinum í Parasveitakeppni ţetta áriđ međ 236 stig
Íslandsmót í parasv.´08
Í sveitinni spiluđu ţau, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigubjörn Haraldsson, Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal. Guđný Guđjónsdóttir efhenti verđlaun í lok móts.

Í 2.sćti varđ sveit Guđlaugar Márusdóttur međ 213 stig.

Međ Guđlaugu spiluđu Birkir J. Jónsson, Anna Ívarsdóttir, Valur Sigurđsson og Guđrún Óskarsdóttir

Í 3.sćti varđ sveit Esju međ 206 stig og í ţeirri sveit spiluđu Akureyringarnir Una Sveinsdóttir og Pétur Guđjónsson ásamt Ólöfu Ţorsteinsdóttur og Kristjáni M. Gunnarssyni

Viđ óskum ţeim öllum til hamingju ! Hér má sjá öll úrslit
 


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing