Fréttir
8.1.2009
BRIDGEHÁTÍÐ 2009
Bridgehátíð 2009 verður haldin dagana 29.janúar til 1. febrúar næstkomandi á Hótel Loftleiðum. Skráning er þegar hafin og er í fullum gangi, hægt er að skrá sig síma 587-9360
og hér í tvímenninginn 29.-30.janbog sveitakeppnina 31.jan.-1.feb
Tímatafla
Icelandairhotels - Hótel Loftleiðir býður
2ja manna herb. m/morgunmar á kr. 10.800 nóttin
1 manns herb. m/morgunmat á kr. 8.250 nótt
Sjá skráningarlista í tvímenning Sjá skráningarlista í sveitakeppni
Keppnisgjald í tvímenning: 17.000 á parið
Keppnisgjald í sveitakeppni: 34.000 á sveitina
Keppnisgjald í Star Wars: 20.000 parið
Keppendur sem skrá sig eru vinsamlega beðnir um að gefa upplýsingar um nöfn, heimilisföng og kennitölu vegna greiðslu keppnisgjalds. Best er að þeir sem hyggja á þátttöku millifæri keppnisgjaldið áður en þátttaka er hafin, til að minnka álag á innheimtu á spilastað. Hægt er að leggja keppnisgjald inn á banka 0115 - 26 - 5431 og koma þarf skýrt fram fyrir hvað er greitt og hver framkvæmir greiðsluna. Kennitala BSÍ er 480169 4769.