Fréttir
28.1.2009
Stjörnutvímenningur
Stjörnutvímenningurinn hefst í kvöld um kl: 19:30 á Hótel Loftleiðum -
Komið og fylgist með þessu skemmtilega móti. Einnig verður hægt að fylgjast með á BBO.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði