Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

17.3.2009

Kjördćmamót 2009

Kjördćmamótiđ í bridge verđur ađ ţessu sinni á Austurlandi - innan um hin fögru fjöll Austfjarđa
Spilađ er  helgina 23-24  maí á Eskifirđi. 
Upplýsingar um gistingu er hćgt ađ fá hjá Einari í s. 892-1208
Kjördćmin eru beđin um ađ senda skráningarlista til BSÍ fyrir fimmtudaginn 15.maí n.k.
Nánari upplýsingar verđa settar á netiđ ţegar nćr dregur. 
Má til međ ađ láta ţessa skemmtilegu vísu fylgja hér međ sem ort var í snatri í tilefni Kjördćmamótsins
Höfundurinn býr á Akureyri
        Mörg ţar sögnin sögđ mun snjöll
        og sjálfstraust aldrei bila,
        ef "innan um hin fögru fjöll"
        fć ég bridge ađ spila.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness  kl. 19:30 - Kirkjubraut 40

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing