Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

31.3.2009

Íslandsmót yngri spilara - Norđurlandamót yngri spilara

Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni fór fram síđasta laugardag međ ţátttöku tveggja sveita, landsliđs Íslands í yngri en 25 ára flokki og 20 ára flokki. Eldra liđiđ vann en í ţví spiluđu Grímur Kristinsson, Guđjón Hauksson, Gabríel Gíslason og Jóhann Sigurđarson.
Í öđru sćti urđu Davíđ Örn Símonarson, Ólafur Hrafn Steinarsson, Fjölnir Jónsson og Ingólfur P. Matthíasson. Til hamingju!

Minnt er á Norđurlandamót yngri spilara sem verđur haldiđ hér á Íslandi um páskana,
sjá heimasíđu mótsins hér

 

Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni og tvímenning verđur haldiđ 4 og 5 apríl n.k.
Fyrri daginn verđur sveitakeppnin og ţann síđari tvímenningur.
Ţeir spilarar sem ţurfa ađ fara um langan veg eđa meira en 100 km  verđa styrktir af BSÍ.´
Engin keppnisgjöld eru innheimt, viđ hvetjum ţví alla yngri spilara til ađ koma og vera međ.
Skráning er hafin og hćgt er ađ skrá sig í síma 587-9360 og á bridge@bridge.is 


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing