Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

3.9.2009

Bridgehátíđ Sumarbridge 2009

Bridgehátíð Sumarbridge 2009- Tvímenningur -  

Sumarbridge lýkur með árlegu tvímenningsmóti laugardaginn 5. september. Spilamennska hefst kl. 11:00 og eru mótslok áætluð um 17:30. Spilaðar eru 11 umferðir með 4 spilum á milli para.Keppnisgjald er 2000 kr. á spilara. 

Verðlaun: 

1. verðlaun          Þáttökugjald á Bridgehátíð í sveitakeppni 2010 ogkeppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

2. verðlaun          Þáttökugjald á Bridgehátíð í tvímenning 2010 og keppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

3. verðlaun          Þátttökugjald á Íslandsmótið í tvímenning 2010 og keppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

4. og 5. verðlaun        Keppnisgjald fyrir 2 á Íslandsmótið í einmenning. 

Auk þess verður dregið út eitt par af handahófi sem fær að launum pakka fyrir á Bridgemót á Madeira 2. – 9. nóvember 2009. Innifalið er: 

Keppnisgjald fyrir 2 í tvímenning og sveitakeppniHótelgisting fyrir 2 í 7 nætur
Rútuferð til og frá flugvellinum í Funchal, MadeiraKvöldmatur á veitingastað með hefðbundnum mat að hætti Madeira
5-rétta gala-dinner á hótelinu á sama tíma og verðlaunaafhending fer fram. 
Hvor pakki er að verðmæti €583.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing