Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

14.10.2009

Champions Cup - París 15-18.október

Fyrsti leikur að byrja núna kl. 14 á BBO
Ísland - Ítalía (Fantoni-Nunes, Lauria-Versace, sigurliðið í fyrra)
 

Meistaradeild Evrópu (Champions Cup) hefst fimmtudaginn 15.október 2009
Landsmeistarar 10 efstu þjóða á síðasta Evrópumóti etja þar kappi. 
Íslandsmeistararnir frá árinu 2008 leggja land undir fót í dag og halda til Paríar
ţ.e. sveit Símonar Símonarsonar - 
Í sveitinni ásamt Símoni eru: Ragnar Magnússon, Páll Valdimarsson,´
Júlíus Sigurjónsson og Sigurður Vilhjálmsson


Við sendum þeim okkar bestu kveðjur og óskir um gott gengi.    Áfram Ísland!
HÉR MÁ SJÁ ALLT UM MÓTIÐ
beinar útsendingar verða á
Bridgebase


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing