Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

23.10.2009

Iceland Express deildin

Hin vinsæla keppni Iceland Express deildin verður í ár spiluð  24. og 25.október og 14.og 15.nóvember eins og á síðasta ári verður spilað í tveim deildum. Keppnisgjald verður 28.000 krónur á sveit,
Spilarar eru hvattir til þess að vera með í þessari skemmtilegu keppni og vonast BSÍ eftir góðri þátttöku. Núverandi sigurvegari fyrstu deildar er sveit Eyktar. Skráning í keppnina er á vef BSÍ, bridge.is eða í síma BSÍ 587 9360.
Ţeir sem ætla að vera með í þessari keppni eru vinsamlega beðnir um að láta vita sem fyrst vegna undirbúnings mótsins. 

Töfluröð 1. deild    -   Umferðaröð 1 deild  - Umferðaröð 2 deild
Tímatafla 
Heimasíða Deildakeppninnar 2009


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing