Fréttir
22.10.2009
BSÍ og Iceland Express gera samstarfssamning til ţriggja ára.
Bridgesamband Íslands og Iceland Express gerðu með sér samstarssamning sem gildir til 3ja ára.
Iceland Express verður aðalstyrktaraðili Bridge á Íslandi og fá nafni sínu bætt við helstu Íslandsmót sem BSÍ heldur.
Auk þess breytir Bridgehátíð um nafn og fær nýja vefsíðu:
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.