Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

16.11.2009

Ferðafélagið eru Iceland Express deildameistarar

Þeir kappar í sveit Ferðafélagsins, ( áður Eykt ) urðu Iceland Express deildameistarar 2009.
Í sveitinni spiluðu þeir: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Steinar Jónsson
Sverrir Ármannsson og Þorlákur Jónsson.


Lokastaðan í 1.deild
1. Ferðafélagið            259 stig
2. Júlíus Sigurjónsson  249
3. Grant Thornton       233
4. Breki                        222
5. Tryggingamiðstöðin 185
6. Logoflex                   185
Deildameistarr 2.deildar urðu norðanmennirnir í sveit Sagaplast,
þeir Frímann Stefánsson, Pétur Gíslason, Reynir Helgason, Páll Þórsson og Stefán Jónsson.
Unnu þeir með    272 stig
2.  Kjaran.          256
3. Gunnar Björn  227
BSÍ þakkar öllum spilurum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju.


Viðburðadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing