Fréttir
26.4.2010
Öruggur sigur hjá Grant Thornton
Iceland Express Íslandsmótið í sveitakeppni lauk með sigri sveitar Grant Thornton 2 áríð í röð
Grant Thornton sigraði örugglega og var með 38 stiga forskot á næstu sveit fyrir neðan.
´
Í sigursveitinni spiluðu Sveinn R. Eiríksson, Ómar Olgeirsson, Magnús E. Magnússon,
Sigurbjörn Haraldsson,Hrólfur Hjaltason og Oddur Hjaltason,
Með þeim á myndinni er Ólafur Sigurðsson, löggiltur endurskoðandi frá Grant Thornton
Lokastaðan var þessi
1 | .Grant Thornton | 290 |
2 | .H.F. Verðbréf | 252 |
3 | .Málning hf | 213 |
4 | .VÍS | 206 |
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.