Fréttir
11.10.2010
Anna og Guðrún sigurvegarar
Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenning 2010 með 59,2 % skor
í 2 sæti urðu Alda Guðnadóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir með 56,8 % skor og
í 3.sæti urðu Erla Sigurjónsdóttir og Dóra Axelsdóttir með 54,9 % skor
Íslandsmeistararnir 2010 í tvímenning kvenna, Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir
Heimasíða mótsins
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.