Fréttir
25.10.2010
Íslandsmót eldri spilara í tvímenning
Íslandsmót eldri spilara verður haldið laugardaginn 30.október n.k.
Spilarar þurfa að vera að lágmarki 50+ ára eða samanagður aldur parsins 110 ára
Hægt er að skrá sig hér og í síma 5879360
Núverandi Íslandsmeistarar eru þeir félagar Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson
Hér má sjá skráningarlista
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.