Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

30.10.2010

Nýkrýndir Íslandsmeistarar í tvímenning eldri spilara

Ţeir Örn Einarsson og Jens Karlsson hömpuðu Íslandsmeistaratitli eldri spilara
í tvímenning í dag 30.okt.Ţeir félagar enduðu með 58,1% skor 
2.sæti Guðrún Jörgensen og Guðlaugur Sveinsson
3.sæti Hjálmar S. Pálsson og Kristján B. Snorrason
BSÍ óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar öllum
keppendum fyrir þáttökuna
Heimasíða mótsins 


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing