Fréttir
15.11.2010
Sveit Hrundar Íslandsmeistari
Sveitin Hrundar hampar Íslandsmeistaratitlinum í Parasveitakeppni þetta árið 2010 með 253 stig
Í sveitinni spiluðu þau, Hrund Einarsdóttir, Hrólfur Hjaltason, Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson
Í 2.sæti varð sveit Hjördísar Sigurjónsdóttur með 233 stig
Í 3.sæti varð sveit Estherar Jakobsdóttur með 217 stig
Við þökkum keppendum fyrir skemmtilegt mót !
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.