Fréttir
12.12.2010
Guðbrandur og Friðþjófur Íslandsmeistarar í sagnkeppni
Íslandsmótið í sagnkeppni fór fram föstudaginn 10.des.
Alls tóku 8 pör þátt. Melduð voru 30 spil í 2 lotum. 3,5 min á spil
1. Friðþjófur Einars - Guðbrandur Sigurbergs 202
2. Hrund Einarsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 198
3. Björn Friðriksson - Sverrir Þórisson 195,5
4. Pétur Gíslason - Páll Þórsson 194
5. Ómar Olgeirsson - Sveinn R. Eiríksson 186,5
Eins og sjá má voru Hafnfirðingar með efstu sætin !
Alls tóku 8 pör þátt. Melduð voru 30 spil í 2 lotum. 3,5 min á spil
1. Friðþjófur Einars - Guðbrandur Sigurbergs 202
2. Hrund Einarsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 198
3. Björn Friðriksson - Sverrir Þórisson 195,5
4. Pétur Gíslason - Páll Þórsson 194
5. Ómar Olgeirsson - Sveinn R. Eiríksson 186,5
Eins og sjá má voru Hafnfirðingar með efstu sætin !
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði