Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

16.12.2010

Iceland Express - Bridgehátíđin 2011

Bridgehátíð 2011 verður haldin dagana 27.-30. janúar.  
Skráning er þegar hafin og er í fullum gangi, hægt er að skrá sig síma 587-9360
og hér í tvímenninginn 27-28.jan.  og sveitakeppnina 29-30.jan.
Keppnisgjald í tvím. er kr. 17.000 og í sveitake. 34.000                    
Tímatafla mótsins

Skráningarlisti tvím.         Skráningarlisti sveitakeppni 

Ţar sem Icelandairhotels er að gera breytingar í sínum húsakynnum verður ekki hægt að spila
ţar að þessu sinni.
Spilastaður verður Síðumúli 32, skáhallt á móti húsnæði BSÍ.

Engu að síður býður Icelandairhotels upp á gistingu:
Einsmanns Standard herbergi: 8.300,- ISK nóttin
Tveggja manna Standard herbergi: 11.800,- ISK nóttin
Morgunverður: 1.450,- kr sé hann bókaður með gistingu


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing