Fréttir
20.2.2011
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2011: Sveit Önnu Ívarsdóttur öruggur sigurvegari!
Sveit Önnu Ívarsdóttur var öruggur sigurvegari í Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni 2011. Þær fengu 234 vinningsstig í 11 umferðum sem jafngildir rúmlega 21 vinningsstig í leik. Í sveitinni spiluðu: Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir.
Í 2. sæti var sveitin Vorboðar með 203 vinningsstig og í 3. sæti var sveitin Plastprent.
Öll úrslit og spil má sjá á heimasíðu Íslandsmót kvenna í sveitakeppni 2011
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.