Fréttir
1.3.2011
Bókargjöf
Þær Ólöf og Guðný heimsóttu í dag ungan áhugamann um Bridge
Pétur Guðmundsso á LSH Grensáseild
og færðu honum 2 bridgebækur að gjöf eftir Guðmund P. Arnarson
Vonandi sjáum við þennann unga og hressa áhugamann við spilaborðið
fyrr en seinna.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði