Fréttir
1.4.2011
Íslandsmótið í paratvímenning
Íslandsmótið í paratvímenning verður spilað föstudagskvöldið 15.apríl og laugardagnn 16.apríl
Byrjað verður að spila kl. 19:00 á föstudeginum, á laugardeginum hefst spilamennska kl. 11:00
Hægt er að skrá sig hér og í síma 587 9360
Núverandi Íslandsmeistar eru Esther Jakobsdóttir og Guðm. Sv. Hermannsson
Heimasíða mótsins með LIFANDI ÚRSLITUM
Skráningarlisti
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.