Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Fréttir

19.5.2011

Íslenska landsliðið á boðsmót til Hollands

Íslensku landsliðsmennirnir okkar í opnum flokki halda til Hollands í morgun,
Þetta mót er eitt af undirbúningmótum fyrir Bermuda Bowl sem haldið verður í október í Hollandi.

Þeir sem fara eru: Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Magnús E. Magnússon
Sigrbjörn Haraldsson, Jón Baldursson og Steinar Jónsson, sem fer í stað  Þorláks Jónssonar v/forfalla
Sýnt verður frá mótinu á BBO
 

Heimasíða mótsins bridge.nl


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóð:

Forsíða » Fréttir

Myndir


Auglýsing