Fréttir
27.6.2011
Námskeið fyrir yngri spilara
Bridge – Bridge – Bridge
Námskeið fyrir 10 ára og eldri

Áhugasamar stúlkur á námskeiðinu
Boðið verður upp á fría kennslu í Bridge
á þriðjudögum og miðvikudögum í sumar
frá kl. 14:00 til 17:00
Kennslan fer fram í Síðumúla 37, í Reykjavík
Keppni verður haldin í lok námskeiðsins með verðlaunum
Þeir sem hafa áhuga skrái sig hjá
Guðnýju í síma 864 -2112
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði