Fréttir
26.8.2011
Landsliðsæfing um helgina á Grand Hotel
3 norsk og 2 dönsk pör koma til landsins í dag í boði Iceland Express til að spila
á móti okkar landsliðsmönnum:
Spilamennska hefst kl. 18:15 föstud. 26.ágúst og verða spilaðir 2x16 spilaleikir
laugard. 27.ágúst kl. 10:15 verða spilaðir 4x16 spilaleikir
sunnud. 28.ágúst kl. 10:15 verða spilaðir 3x16 spilaleikir
Gestir eru velkomnir að koma og fylgjast með og hvetja að sjálfsögðu okkar menn
Spilað verður á 4ju hæð í sal Háteig B á Grand Hotel v/Sigtún
Hægt verður að fylgjast með running skori og butler á síðunni
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.