Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fréttir

13.9.2011

Ćfingamót í bođi Iceland Express og CenterHotel Plaza

Annað landsliðsæfingamót í boði Iceland Express verður haldið á CenterHotel Plaza
helgina 16-18.september n.k. Mótið verður spilað í nýjum fundarsal CenterHotels Plaza
Boðsgestirnir sem koma í boði Iceland Express eru:
Danmörk - Jens Auken og Sören Chrisiansen, Morten Bilde og Jörgen Hansen
Pólland    - Marek Szymanowski og Piotr Walszak, Piotr Zak og Jerzy Zaremba
Svíþjóð     - Tommy Gullberg og Per Olof Sundelin
Dagskrá:
Föstud.   16.sept. kl. 18:00   2x16 spil
Laugard. 17.sept. kl. 10:00   3x16 spil
Sunnud. 18.sept. kl. 10:00   3x16 spil  
Einnig spila allir þessir aðilar ásamt okkar landsliðsmönnum í fjáröflunarmóti
fyrir Bermuda Bowl, í Hörpunni laugard. 17.sept. frá kl. 16:00-19:00  
Nánar um það mót hér
Hægt verður að fylgjast með running scori á heimasíðu BSÍ
Bridgespilarar eru hvattir til koma og fylgjast með á CenterHotel Plaza

Heimasíða Landsliðskeppni Iceland Express og CenterHotelPlaza


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Forsíđa » Fréttir

Myndir


Auglýsing